STYLE

MAGDALENA SARA FYRIR FRANKIE MORELLO Á MFW

Það er gjörsamlega allt brjálað að gera hjá Magdalenu Söru Leifsdóttir fyrirsætu. Ég fylgist vel með henni á Instagram og […]

TÚR Í BLUE LAGOON

Þegar Kasper er á landinu, þá kemur ekki annað til greina en að fara í Bláa Lónið. Sem ég styð […]

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR FYRIR HANN –

Í dag eru aðeins SEX dagar í jólafríið mitt og TÍU dagar í jólin! Ég verð mjög fyndinn rétt fyrir […]

JÓLAGJÖF TIL YKKAR NR 5 – GJAFABRÉF Í DR. DENIM JEANSMAKER

Eins og sum ykkar sáu á Snapchat, þá er næsta jólagjöf frá Dr. Denim Jeansmaker. En ég leitaði sérstaklega til […]

JÓLAGJÖF MÍN OG KÆRÓ TIL HVERS ANNARS

Ætli við séum ekki bara komnir á þennan stað, búnir að vera saman í 5 ár og þá förum við […]

MY WISHLIST PART.2

So, time for my wish list part 2!! New decoration pillows, love the colours and the velvet fabric. The brand […]

H&M X ERDEM PARTÝIÐ Í ALLRI SINNI DÝRÐ ..

JÆJA – Íslensku hópurinn samanstóð af mér, Elísubetu Gunnars okkar, Álfrúnu frá Glamour, Sögu Sig ljósmyndara og Thelmu Guðmundsen sem […]

ERDEM X H&M – OUT Á MORGUN

Í tilefni þess að þið getið teygt út klærnar, sópað af kúbeininu í bílskúrnum og kveikt á kyndlunum og slást […]

HEI NORGE! DRITKUL H&M X ERDEM

Við erum komin til Osló! Fyrir ekki svo löngu fékk ég einstaklega fallegt boð frá H&M Noregi, um hvort ég […]

H&M X Erdem tízkusýningin LA –

Ég játa mig sigraðan, ég er drullu spenntur fyrir þessari línu. Ég datt inná Erdem um daginn og hann virkar […]