ROADTRIP CHEEK

66°NorðurÍSLANDNIKEOUTFITPERSONAL

Fólk sem sér mig á flugvöllum eða flugvélum, eða í roadtrippi einhversstaðar eru seint impressed. En það eina sem ég hugsa um þegar ég er að ferðast er comfort. Mér finnst meira segja óþæginlegt að hugsa til þess að fara í flug í gallabuxum. Það liggur við að ég horfi hornauga á fólk í jakkafötum, eða í gallabuxum og súper fasjon á leiðinni í sex tíma flug. Aint gonna happend mín megin. Feitar hettupeysur og allt annað en gallabuxur. EN, persónulega þykir mér það súper cheek og súper kúl. Keyrslan mín frá Reykjavík heim til Seyðisfjarðar var engin undantekning. Ég keyrði með Guðnýju vinkonu minni og manninum hennar Skúla og við stoppuðum til að hrista dofið rassgat og fætur.

Peysa: 66°Norður
Buxur: Minimum
Skór: Nike

instagram: helgiomarsson
snapchat: helgiomars

ÍSLAND MAÍ 17

ÍSLANDPERSONAL

Betra er seint en aldrei, það er svo fyndið þegar maður missir úr of marga daga úr blogggleðinni og byrjar svo aftur, og hugsar maður, afhverju missti ég svona mikið út? Þetta er svo gaman. Svo núna er ég að reyna vinna þetta upp, þarf að girða mig í brók og þið vitið. Get more active!

Ég kom til Íslands í maí, fyrir tæpum mánuði, en ég kom til að kveðja æskuvin minn í hinsta sinn. Ég ákvað að taka nægan tíma fyrir sjálfan mig og að sjálfssögðu í faðmi fjölskyldunnar á Seyðisfirði. Það er svo best í heimi að vera í kringum systurdæturnar og hundana og fjölluna, það er án djóks ekkert betra. Tala ekki um þegar maður býr í öðru landi.

Dagný systir er án gríns besti æfingarfélagi í heimi, það er algjör synd að við búum ekki nær hvert öðru. Annars væri eitthvað svona more over Katrin Tanja and Bjorgvin Karl Gudmundson cuz we here, situation.

.. en án djóks, fátt skemmtilegra en æfingar með sys.

Ég skil term foreldra þegar þau tala um að börnin þeirra séu alltaf litlu börnin þeirra, þið vitið? Tíba mín er hvorki meira né minna en 10 ára. Pínu feitur ostur að kyngja, en hún er litla drottningin mín.

Ég lenti í svaka veðri, við erum að tala um 20° plús. Núna sit ég, í júní mánuði, á Íslandi og það er ein gráða. Nenniði ..

OG ÉG VAR Í ÞESSU OUTFITTI OG MÉR VAR MJÖG HEITT. Mother earth what’s good?

Litla englakrúttdúllan mín

Ég, Áslaug og Brynja gengum í Pieta göngunni þar sem við löbbuðum inní ljósið fyrir englana okkar uppá himninum sem féllu fyrir eigin hendi.

.. og þessi gaaaat ekki verið betri göngufélagi. Stefni á að hlaupa maraþon með henni því þetta var bara quick n’ easy með henni.

Fékk að hitta þessa korter í brottför til Kiev þar sem hún SSSSSLLLLAAAAAYED the stage!!

Sigrún sæta var bara brjálaðslega sæt og fyndin í fallegu íbúðinni hennar Hörpu vínkonu –

Nýi jakkinn frá Sautján –

Umkringdur hæfileikaríkufólki, heeere’s Natalie make up gúru! Og SORRY með smæsið, þetta var ekki smæs, heldur endurkast af sólinni á hvítan vegg ÉÉÉg lofa.

Þetta verkefni verður spennandi að segja frá þegar ég má! Shake the dice and steal the rice OOKrr.

<3

26 ÁRA GLEÐIN –

ÍSLANDPERSONAL

Ég var nýorðinn tuttugu og eins árs þegar ég byrjaði á Trendnet. Í dag, er ég tuttugu og sex ára. Leyfum þessu aðeins að sinka inn. Ókei. Ég er semsagt nær þrítugu en tvítugu. Ég er samt góður, ég lofa. Ég fríkaði út þegar ég var 25, fannst ég vera fá hrukkur og allskonar meira skemmtilegt. En ég held ég ætli hér með bara að fagna hverju ári núna á komandi árum. Það eru ekki allir svona heppnir að fá að eldast heilbrigðir og með gott fólk í kringum sig.

Talandi um gott fólk í kringum mig, þá lenti afmælisdagurinn á laugardegi, og fallegasta og besta fólk í lífinu kom og fagnaði með mér. Þar var í boðinu ekkert nema gæðadrykkir og gæðafólk og ég er svo ótrúlega þakklátur.

Ég veit ekki hvort þið hafið smakkað þetta en þetta er án djóks brilliant, og þetta bókstaflega hvarf út kvöldið. Held að sumir hafi borðað flöskuna líka.

Ofur good stuff.

Palli, hann var director, pródúser, special effects og PA í þessari gleði –

Blanc bjórinn, hvarf líka, ekkert eftir.

Þessi bjór er að fara sigurför um Danmörku allavega, svo mér fannst geggjað að hafa svona í gleðinni. Lífrænn, léttur og drullugóður –

Ísmaðurinn reddaði mér ís, takk Ísmaður, þú rokkar!

Bestu mamma & pabbi x

Þessi stórkostlega shit –

Gleðin að hitta þessa var næstum því yfirgnæfandi!

Ef ég bara gæti deilt því með ykkur hvað Jóhanna vinkona kom með handa mér – það er svakalegt!

Þessi er mér ótrúlega mikilvægur – besti Palli minn!

Erna okkar sem við söknuð öll hér á Trendnet – er ekki kominn til að gera undirskriftalista og fá hana aftur?

<3

Samansafn af fallegasta fólki á Íslandi –

Dagbjört vinkona var svo frábær að taka allskonar polaroids og í lok kvöldsins gaf mér svo. Ég er enn hálf feiminn hvað þetta var fallega gert af henni.

<3

Hófí mín –

Þetta voru myndirnar í bili! Meira seinna x

Ég er alveg einstaklega þakklátur, takk fyrir mig!

Takk Erna Hrund fyrir hjálpina <3
Takk Palli!
Takk Donna!
Takk Dísa World Class fyrir allt!
Takk allir sem komuð <3 
Takk takk takk takk! 

TAKK FYRIR GÓÐAR VIÐTÖKUR!

ÍSLANDWORK

Það er búið að vera ákveðið upplevelse eftir að þættirnir Falleg Íslensk Heimili fóru í loftið. Mig grunaði aldrei að þetta mundi vekja svona mikla athygli eins og þetta er búið að gera.

Um daginn fengum við góðar fréttir varðandi áhorf sem hafa virkilega svona “made it worth while” – hvernig svosem ég get orðað það á íslensku. Ég vona innilega að þið sem hafið horft á þetta hafið notið vel. Ég er ekki búinn að sjá alla sem komna eru, en mér finnst það líka bara ágætt, ég eiginlega bara loka augunum og vona það besta þarna á Íslandinu. En ég kem tvisvar til Íslands á meðan þættirnir eru í loftinu svo ég líka að upplifa það, uppí sófa með familíunni að bíða eftir að ég segi eitthvað vandræðalegt eða eftir vinkli sem lætur mig líta út fyrir að vera með bumbu.

Annars er ég fólkinu bakvið þáttinn alveg einstaklega þakklátur, en um er að ræða hóp af stórkostlegasta fólki sem ég hef kynnst.

Inga Lind, yours truly, Gulla, Þóra & Sigríður Þóra  

Takk fyrir mig!

Í kvöld er fjórði þátturinn kl 20:40 –

Peace out

Instagram: helgiomarsson
Snap: helgiomars

RAUÐHÓLAR – HOODIES FRÁ 66°NORÐUR

66°NorðurÍSLAND

Við kæró skelltum okkur til Íslands í örlítið frí þar sem ég gaf honum þyrluflug í jólagjöf og við höfum verið að plana ferðina síðan en hann elskar Ísland og ég er að falla meira og meira fyrir þessu stórkostlega landi okkar. Djöfull er það fallegt.

Ferðin var ótrúlega skrautleg og troðfull af ævintýrum, góðum og ekki svo góðum. En þyrlufluginu okkar var tildæmis aflýst og tveimur öðrum túrum vegna veðurs. Það voru þó alveg stútfullt af fallegum stundum líka.

Ég verð að segja að Rauðhólar – heitir það ekki annars pottþétt það? Það þykir mér örugglega fallegasti staðurinn á Reykjavíkursvæðinu, og aðeins þremur mínútum frá Reykjavík. Ég væri til í að bara fara þangað og gera ekki neitt, njóta, labba, þið vitið. Ég elska þennan stað.

Við smelltum örfáum myndum frá seinni heimsókninni á Rauðhólum, í geggjuðu verði, og í splúnkunýjum hettupeysum frá 66°Norður sem komu í búðir þennan sama dag, og við vorum svo heppnir að fá að gjöf í sitthvorum litnum.

is01 is02 is03 is04 is05 is06

is07

Þetta var geggjaður dagur – en síðasti dagurinn var svo einum of fallegur. Ég hef verið að berjast við hellings heimþrá, og svo Ísland sendi mig aftur til Kaupmannahafnar og skartaði sínu allra fallegasta. Fannst það mjög næs.

Ég – elska – Ísland

FALLEG ÍSLENSK HEIMILI – Í KVÖLD!

ÍSLANDMY WORKPERSONAL

Já kæru vinir, Dagný systir hringdi í mig í dag og talaði um að hún þyrfti nú að fara yfir til mömmu og pabba og horfa á Stöð2 og alltíeinu bara “JJJÁ, SHIT” ..

En þátturinn minn, Falleg Íslensk Heimili verður frumsýndur í kvöld kl 20:40 í kvöld og eru 10 þættir alls, og þeir verða sýndir alla sunnudaga.

Mér finnst MJÖG skrýtið að vera ekki heima og geta ekki horft á þetta sjálfur, en ég talaði við nokkur bransa fólk í teiti á Íslandi um daginn, og þau sem hafa semsagt séð þættina og allir voru gríðarlega ánægð með þetta, svo ég VONA, kæru lesendur að þið munuð vera ánægð með þennan þátt. Ég er mjög stoltur af honum og vinnunni sem fór í hann, og fólkið sem kemur í þáttinn mun ég elska að eilífu. Jesús.

NJÓTIÐ VEL –

Falleg Íslensk Heimili – Stöð2 – 20:40 á sunnudögum

fih01

 

 

Processed with VSCO with a9 preset

fih03

fih04

fih05

Þegar við skutum á Seyðisfirði og ég fékk 10 tíma (með nætursvefni) til að knúsa og kyssa fjölskylduna.

Processed with VSCO with a7 preset

Processed with VSCO with a8 preset

Processed with VSCO with a9 preset

fih10  fih11

Þessar konur eru náttúrulega stórkostlegar, gæti ekki beðið um betri vínkonur og vinkonur til að vera með í svona verkefni.

OUTFIT – ÍSLAND #1

ÍSLANDOUTFITSTYLE

Ég mætti örlítið fyrr í fríið okkar til Íslands þar sem ég þurfti að vinna tvö stykki verkefni og Kasper mætti svo eldhress einn morguninn. Ég svaf 3-4 tíma síðustu 3 næturnar, sem hentar mér ekki alveg, sem þið munuð eflaust sjá á myndunum.

En að vera túristi í sínu eigin landi er algjör lúxus, þessir klettar eru alveg brjálaðslega random klettur sem við fundum þegar við vorum að keyra norður leiðina austur. Hvað lærði ég af því? Jú, alltaf keyra suður leiðina, því hún er miklu skemmtilegri.

Allavega, sjúklega kúl klettar & outfit:

03

07 

06

35

HANN:
Jakki: Acne Studios
Langermabolur: WHYRED
Buxur: Zara
Skór: Acne Studios

ÉG:
Jakki: New Look
Peysa: H&M
Bolur: 66°Norður
Buxur: WonHundred
Skór: Acne Studios

MÆTTUR AFTUR – UPPÁ SÍÐKASTIÐ

ÍSLANDPERSONALSEYÐISFJÖRÐUR

Kæru vinir, ég vil fyrst og fremst þakka fyrir skilaboðin sem ég fékk í þessari pásu minni. Ég er aldeilis ekki hættur, ég þurfti örlitla pásu útaf persónulegum ástæðum. En ég er kominn aftur! Ég fer reyndar í pásu aftur í september þar sem ég er að fara til Asíu í 6 vikur með besta vini mínum.

Á næstu dögum kemur inn allskonar update hvað hefur á gengið þennan síðasta einn og hálfan mánuð. Hér er allavega Ísland í júní, þar sem ég fór að mynda brúðkaup vinafólks míns, sem var yndislegt!

is01

Þessi elska gerir lífið bara svo miklu betra ..

isl03

Við vinirnir sigldum útá sjó daginn þar sem eitt ár var síðan við misstum fallega engilinn okkar ..

isl04

.. ooog kveiktum á ljósi fyrir hana <3

isl05

Ég og fallegasta mamma mín tilbúin í brúðkaupsgleðina.

Processed with VSCOcam with a7 preset

Þessi kona er POWER, við sváfum bæði 3 – 4 tíma og mættum fresh í WOD uppí Crossfit Austur um morguninn, og við vorum hníf jöfn í workoutinu þangað til hún tók framúr mér og bustaði mér. Power power power ..

isl08

Snatchið góða ..

Processed with VSCOcam with a8 preset

isl09

Ég tapaði – öllu – kúli á Ísland – England leiknum með bestu Guðnýju minni, djöfull var gaman, í alvöru samt.

Processed with VSCOcam with a10 preset

.. og knúsast í stráknum hennar yndislega.

Processed with VSCOcam with a8 preset

Þetta er semsagt bakgarður systir minnar. Viðbjóður ekki satt? En allavega, þarna gerðum við eina erfiðustu sprint workout sem ég hef gert, en man alive is vas gud.

Processed with VSCOcam with a8 preset

Hey! Hefur einhver smakkað þetta??? It had me at salt caramel, en ég keypti þetta ekki. En spennó!

Processed with VSCOcam with a8 preset

Eruði búin að fara á NorðAustur Sushi á Seyðisfirði? If not, þá er ágúst síðasti séns. Og pantið Cheviche-ið, það er partý í trantinum. Nei anskotinn hvað þetta er besta sushi í heimi.

Processed with VSCOcam with a9 preset

oooog næsta WOD þar sem litla fallega hjartarúsínan hennar systir minnar var með var bara meeeega chill og fannst mjöööög gaman.

Processed with VSCOcam with a8 preset

Front squattað í gríð og erg.

Processed with VSCOcam with a9 preset

Dagný systir tók upp símann og tók myndir á meðan ég var að láta ljós mitt skína, og ég ætlaði svo mikið að sýna ykkur myndirnar, en motherdamnit. Ég þarf svo mikið að reyna worka andlitið öðruvísi í lyftingunum. Það var pínu eins og ég væri að skíta og gubba á mig á sama tíma og búinn að vera í einhverju hard drug use. Mission: ágætlega normal lyftingar andlit is now in process.

 Processed with VSCOcam with a8 preset

Heimsókn hjá Diljá vinkonu. Hún tekur ásamt Sessu vinkonu sætustu vintage búð í heiminum á Seyðisfirði. Must see ..

isl17

Við Jen fórum á deit!

isl19

Mama Mia með besta fólkinu mínu, mæli með!

Processed with VSCOcam with a7 preset Processed with VSCOcam with a8 preset

Ísland, always a pleasure.

<3

MJÚK LENDING

ÍSLANDYNDISLEGT

Ég fer í Yoga í Reykjavík hjá Evu með silkimjúku röddina sem er með Mjúk Lending á Frakkastíg.

Ég er enn að læra og er virkilega að reyna liðka mig upp þar sem ég er að æfa Crossfit sem getur gert líkamann alveg sjúklega stífann ef ég rúlla ekki og teygji vel, plús mig langar virkilega að verða betri í Yoga. Ég er alltaf að skoða vídjó og myndir og fæ pínu svona “oooone day ..”

Ég mæli hiklaust með Evu, hún er einstaklega góður kennari og að öllu leyti stórkostleg manneskja, þið fáið það beint í æð þegar þið mætið. Hvet ykkur til að prufa ..

HÉR má finna grúppuna sem þið fáið allt info .. 

Processed with VSCOcam with a9 preset

Processed with VSCOcam with a9 preset

Insta: @helgiomarsson
Snap: helgiomars

SONJA ÓLAFS – CROSSFIT AUSTUR

ÍSLANDPERSONALSPORT

Ég á eina alveg frábæra vinkonu sem heitir Sonja, hún er svona týpan sem kemur hlutum í framkvæmdir og lætur drauma sína rætast ..

Við eigum eitt sameiginlega áhugamál sem er Crossfit, og hún opnaði nýlega sína eigin Crossfit stöð á Egilsstöðum, sem er svo fáranlega flott að ég eiginlega gapti þegar ég kom þangað. Ég fór á nokkrar æfingar og skemmti mér konunglega. Sonja er alveg dugleg að gjörsamlega klára mann og sjá til þess að maður fái sem mest úr æfingunni.

Ég er svo ótrúlega ánægður með Crossfit, og þetta sport hefur gert svo sjúklega mikið fyrir mig. Ég alltaf verið í rugli í líkamanum eftir bílslys, en mikla og varlega þjálfun er ég orðinn lúmskt ósigrandi, og tilfinningin er stórkostleg.

Allavega, ég fékk einkatíma með Sonju og við tókum nokkrar myndir á milli æfinga.

         01

Overhead squat var lengi minn versti óvinur, en ég er svona að vingast við þessa æfingu núna. Sonja aftur á móti á ekkert erfitt með þetta.

08

Þessi litla stelpa er með betri tækni í Crossfit en ég held ég, haha. Algjör snillingur

07

Getur maður gert þessa æfingu án þess að líta út eins og maður sé að skíta á sig? Nei ..

06

05

Sló labb á höndum metið mitt þennan ágæta dag, áfram ég.

03

Muscle-Up masterað, þann dag sem ég get gert flotta effortlessa muscle up þá dey ég sáttur.

02

09

Það var enn mars þarna, það útskýrir mottuna

13

12

11

10

14

<3

Austfirðingar, beint í Crossfit Austur!!

Þetta er skemmtilegast í heimi ..