fbpx

PANORAMA GLASS LODGE

ÍSLANDSAMSTARFSTAYTRAVEL
Þessi færsla er í samstarfi við Panorama Glass Lodge

Þegar Kasper ákvað að koma til Íslands, þá vissi ég að ég vildi gera eitthvað einstakt fyrir hann því hann gjörsamlega elskar landið okkar. Það geri ég svo sannarlega líka og þess vegna var þessi upplifun eiginlega mögnuð og einstök. Panorama Glass Lodge er ótrúlega skemmtileg hönnun þar sem maður meira og minna sefur í náttúrunni á fallegum stað – sjón er sögu ríkari.

Þessi pottur var svo mikið ÆÐI!

Sætur gaur –

Fengum svo stórmagnað sólsetur –

Ég HELD – megið leiðrétta mig ef ég er að rugla, að þetta sé Hekla í bakrunninum –

Íslandið okkar!

@helgiomarsson á Instagram

ÚT MEÐ FIRÐI - OUTFIT

Skrifa Innlegg