fbpx

VILTU VINNA VÖRUR FRÁ SKIN REGIMEN?

GJAFALEIKURSAMSTARFSNYRTIVÖRUR
Þessi færsla er í samstarfi við Skin Regimen –

Góðan daginn kæru vinir! Ég settist niður í gær á Trendnet instagraminu og fór yfir húðumhirðu með vörum frá Skin Regimen. Þið hafið eflaust séð það hjá mér áður einhversstaðar, en þessar vörur koma frá Davines þorpinu á Ítalíu þar sem sjálfbærni og náttúruleg og góð innihaldsefni eru í fyrirrúmi. Ég hef notað þessar vörur síðan í október, og það má segja að ég sé kominn með einskonar blæti fyrir þessum vörum. Þegar maður kynnir sér hugmyndina og vísindin bakvið vörurnar þá verður upplevelsið að nota þær bara svo miklu miklu betra. Hér má tildæmis bloggið sem ég gerði um vörurnar fyrir ekki svo löngu.

Ef þið eruð að lesa þetta mikið seinna en 12 tímum eftir að ég setti í Trendnet instagram story þá er þetta í highlights –

Ég endaði spjallið með veglegum gjafaleik þar sem hægt er að vinna alveg bilaðslega veglegan pakka frá Skin Regimen með öllum uppáhalds vörunum mínum:

  • Cleansing Cream
  • Enzymatic Powder djúphreinsi
  • Lift Eye Cream
  • Microalgae essence
  • 1.0 Tea Tree Booster
  • Urban Shield
  • Night Detox
  • Room Spray
  • Roll-on

Ef þið hafið áhuga á að vinna þetta endilega hendið ykkur inná Instagrammið mitt og takið þátt! x

Sjáumst á Instagram!

 

HVAÐ ER SVONA AÐ FRÉTTA?

Skrifa Innlegg