fbpx

MÆTTUR AFTUR – UPPÁ SÍÐKASTIÐ

ÍSLANDPERSONALSEYÐISFJÖRÐUR

Kæru vinir, ég vil fyrst og fremst þakka fyrir skilaboðin sem ég fékk í þessari pásu minni. Ég er aldeilis ekki hættur, ég þurfti örlitla pásu útaf persónulegum ástæðum. En ég er kominn aftur! Ég fer reyndar í pásu aftur í september þar sem ég er að fara til Asíu í 6 vikur með besta vini mínum.

Á næstu dögum kemur inn allskonar update hvað hefur á gengið þennan síðasta einn og hálfan mánuð. Hér er allavega Ísland í júní, þar sem ég fór að mynda brúðkaup vinafólks míns, sem var yndislegt!

is01

Þessi elska gerir lífið bara svo miklu betra ..

isl03

Við vinirnir sigldum útá sjó daginn þar sem eitt ár var síðan við misstum fallega engilinn okkar ..

isl04

.. ooog kveiktum á ljósi fyrir hana <3

isl05

Ég og fallegasta mamma mín tilbúin í brúðkaupsgleðina.

Processed with VSCOcam with a7 preset

Þessi kona er POWER, við sváfum bæði 3 – 4 tíma og mættum fresh í WOD uppí Crossfit Austur um morguninn, og við vorum hníf jöfn í workoutinu þangað til hún tók framúr mér og bustaði mér. Power power power ..

isl08

Snatchið góða ..

Processed with VSCOcam with a8 preset

isl09

Ég tapaði – öllu – kúli á Ísland – England leiknum með bestu Guðnýju minni, djöfull var gaman, í alvöru samt.

Processed with VSCOcam with a10 preset

.. og knúsast í stráknum hennar yndislega.

Processed with VSCOcam with a8 preset

Þetta er semsagt bakgarður systir minnar. Viðbjóður ekki satt? En allavega, þarna gerðum við eina erfiðustu sprint workout sem ég hef gert, en man alive is vas gud.

Processed with VSCOcam with a8 preset

Hey! Hefur einhver smakkað þetta??? It had me at salt caramel, en ég keypti þetta ekki. En spennó!

Processed with VSCOcam with a8 preset

Eruði búin að fara á NorðAustur Sushi á Seyðisfirði? If not, þá er ágúst síðasti séns. Og pantið Cheviche-ið, það er partý í trantinum. Nei anskotinn hvað þetta er besta sushi í heimi.

Processed with VSCOcam with a9 preset

oooog næsta WOD þar sem litla fallega hjartarúsínan hennar systir minnar var með var bara meeeega chill og fannst mjöööög gaman.

Processed with VSCOcam with a8 preset

Front squattað í gríð og erg.

Processed with VSCOcam with a9 preset

Dagný systir tók upp símann og tók myndir á meðan ég var að láta ljós mitt skína, og ég ætlaði svo mikið að sýna ykkur myndirnar, en motherdamnit. Ég þarf svo mikið að reyna worka andlitið öðruvísi í lyftingunum. Það var pínu eins og ég væri að skíta og gubba á mig á sama tíma og búinn að vera í einhverju hard drug use. Mission: ágætlega normal lyftingar andlit is now in process.

 Processed with VSCOcam with a8 preset

Heimsókn hjá Diljá vinkonu. Hún tekur ásamt Sessu vinkonu sætustu vintage búð í heiminum á Seyðisfirði. Must see ..

isl17

Við Jen fórum á deit!

isl19

Mama Mia með besta fólkinu mínu, mæli með!

Processed with VSCOcam with a7 preset Processed with VSCOcam with a8 preset

Ísland, always a pleasure.

<3

TIL LUKKU HANNA LIND GARÐARSDÓTTIR - ÞÚ VANNST!

Skrifa Innlegg