fbpx

HELGI & HILDUR DÓMARAR HJÁ VÍSIR.IS

FJÖLMIÐLAR

 

Ég og hin endalaust fagra Hildur vorum fengin til að dæma kjólana frá Golden Globe hátíðinni.

Þetta var mín frumraun í kjóladóm!

OG, ég vissi ekki að Kerry Washington væri ólétt, sorry.

Screenshot 2014-01-14 13.00.58

 

Svo getiði kíkt HÉR til að lesa.

MARMARA BOLURINN FRÁ SOULLAND - OUTFIT

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Ragnheiður

  14. January 2014

  Skemmtilegt :) Saknaði umfjöllun um Catt Sadler – hvernig fannst þér hún í Paolo Sebastian?

  • Helgi Ómars

   14. January 2014

   Æ! Ég sá hana hreinlega ekki – og finn ekki mynd af henni? Kannski kemur meira á Vísi frá hinum á Trendnet? :)