fbpx

TRYLLT ÚTSÖLU KAUP Í MAGASIN

ACNE STUDIOSMEN'S STYLENEW INPERSONALSTYLE

Ég er óhræddur að segja að ég elska útsölur. Jú, elska að sjálfssögðu allt nýtt, en ég elska eiginlega útsölurnar meira. Þá sérstaklega hérna útí í Kaupmannahöfn, afslættirnir eru góðir og hækka svo og hækka með tímanum. Margflestir uppí feitan sjötíuprósent afslátt! 70% afsláttur er jú eins og tónlíst í mínum eyrum. Eins og vanalega, þá beið ég þolinmóður eftir að Magasin Du Nord mundi hengja upp “Final Sale” skiltið sem þýddi 70% – svo vill svo skemmtilega til, að ég gat fengið annan sætan afslátt ofan í útkomuna af þessum 70%. Ekkert brjálaðan, en þó  smá. Alltíallt var þetta mjög næs og ég eyddi hlægilegri upphæð í eftirfarandi flíkur:

Þessi peysa frá Han Kjøbenhavn –

Þessi hettupeysa frá Han Kjøbenhavn

Og síðast en ekki síst, þessi frakki frá Acne Studios.

Djjjjjöfull er gaman að gera sick kaup krakkar. Damn!

SNYRTIVÖRUR RIGHT NOW

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Gunni

  29. January 2018

  Einn frakka fyrir mig – Takk.

  • Helgi Omars

   29. January 2018

   Fer í málid!!