fbpx

SNYRTIVÖRUR RIGHT NOW

PERSONALSNYRTIVÖRUR

Eins og alla aðra janúar mánuði, þá þykir mér sú staðreynd að ég sé ekki svipað gamall og Michael Jackson heitinn, svo ég hefði geta boðist til dansa í Thriller videoinu hans án þess að þurfa neitt special effect eða make-up. Jú vinir, fölari sem aldrei fyrr og af einhverri ástæðu, bara ekki ferskur. Haha!

Ég hef þó verið að bæta úr þessu með því að gera gott við sjálfan mig. Yngja mig upp með BioEffect, maska í smettið. Þið vitið.

Eftirfarandi hefur verið svona janúar survival guide:

BioEffectið góða, þetta kombó er núna í notkun. Það er allavega eitt ár dottið af mér. Elska þetta.

Regalo Fagmann voru svo fallegir við mig að redda mér nýju sjampó-i. Ég er krónískt með pirraðan hársvörð, svo þau létu mig hafa Clean Up frá BedHead for Men, svo þetta kælir hársvörðinn og tekur allan pirring.

Einnig má sjá nýju sturtusápuna sem ég nota – frá Morrocan Oil.

Einnig hef ég verið að prófa mig áfram með Maria Nila, ofur vegan vörurnar.

Skiptist á að nota þessa skrúbba. Djöfull elska ég skrúbba.

ManScrub-burinn færst í AusturStore – 

Í fyrsta skipti á ég flott handklæði við vaskinn. Frá Geysi & Georg Jensen.

LANGJÖKULL MEÐ MOUNTAINEERS

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Halla

    24. January 2018

    Helgi ég er sammála þér með hárvörurnar. Nota þær. Eru líka náttúruvænar.