fbpx

YSTAD SALTSJÖBAD

LÍFIÐ

English Version Below

Ég er svo þakklát fyrir sólahringinn sem ég fékk í sænsku sælunni hér í suður Svíþjóð á dögunum. Fyrsta sinn án barna yfir nótt frá því að G.Manuel fæddist og mikið sem ég valdi réttan stað og stund. Blíðviðrið og dásamlegheitin voru með ólíkindum á spa hóteli sem ég bloggaði frá í beinni (hér). Það hafa nokkrir sent mér póst og viljað vita meira um þennan stað og það er skemmtilegt að margir af þeim póstum komu frá fólki sem býr líka í Svíþjóð eða Danmörku.

Hótelið liggur í um klukkutíma fjarlægð frá heimili mínu og einmitt líka í um klukkutíma fjarlægð frá Kaupmannahöfn.

Þegar tilefni gefst til reyni ég að hafa myndavélina með í för og þarna var kjörið tækifæri fyrir slíkt. Einnig gerði hótelið sérstaklega vel við mig og því er bara frábært að ég geti gefið tilbaka hér á blogginu.

Takk fyrir mig Ystad Saltsjöbad.

I am so thankful for the wonderful “one day off” I had earlier this month. The Swedish summer in the south is so nice on days like this. We had our first night without the youngest son Manuel and I could not think of a better place to spend it.

We were really in for a treat on a spa hotel which is located one hour from our home and I have already had some requests from readers that want to know more, most of them living in Sweden or Denmark. The hotel is actually one hour away from Copenhagen also.

I had the camera with me for this special occasion and tried to capture the memory. Hope you enjoy it – Ystad Saltsjöbad gets my greatest recommendations.

My program this weekend was like this:
Coffee time by the pool
Spa time
Dip in the ocean
Three course dinner with good wine
Hot tub
Sleep
Morning yoga
Walk on the beach
Breakfast
More spa time and enjoying the sun

Merci Ystad Saltsjöbad

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

MORGUNBLAÐIÐ: TÍSKA

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. sigridurr

    7. June 2017

    Þetta lookar sjúklega vel.. langar að prufa!