fbpx

VETRAR DERHÚFA

ÍSLENSK HÖNNUNSHOP
Færslan er unnin í samstarfi við Sjóklæðagerðina

Ég sagði derhúfur eitt af góðum trendum árið 2020 og að ég myndi bera þær áfram inn í árið 2021. Ætli þessi íslenska ullarhúfa sé þó ekki sú besta til að klæðast um þessa mundir, á köldum vetrardögum? Ég held það ..

Ég sá þessa fyrst í sýningarherbergi 66°Norður í Kaupmannahöfn fyrir löngu síðan en ég er jafn hrifin af henni í dag og mældi með henni af útsölumarkaði Sjóklæðagerðarinnar í Faxafeni … þar er útsala allt árið um kring. Meira í highlights á Instagram hjá mér HÉR

Skoðið betur þessa 2 fyrir 1 yfirhöfn með því að smella HÉR

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

BORGIN SEM ÞARF ENGAN FILTER

Skrifa Innlegg