fbpx

BORGIN SEM ÞARF ENGAN FILTER

DRESS

Þessi langi og oft erfiði mánuður, janúar, er með fimm helgar í ár, fimm (!) … einhverjum ætti að þykja það erfitt en ekki mér þegar Reykjavík er jafn björt og falleg og hún hefur verið síðustu vikurnar – það hjálpar helling.

Borgin sem þarf engan filter –

Sólgleraugu: Le Specs (gömul)/Yeoman store, Jakki: Baum Und Pfergarden,
Joggari: AndreA, Skór: H&M Studio, Kaffibolli: Sjöstrand

Góða janúar-helgi kæru lesendur.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

LÍFIÐ Í HÁLOFTINU

Skrifa Innlegg