fbpx

ÚTSÝNIÐ

INSTAGRAMLÍFIÐ

Loksins gaf ég mér tíma til að taka þátt í Instagram leik Trendnet og Elnett sem stendur yfir þessa dagana. Ég er alveg örugglega ekki sigurstrangleg en finnst þó mikilvægt að ég sýni lit með því að vera með.

Síðdegis útsýnið var svona:
Ekki láta Instagram leik #trendnet og #elnett fram hjá þér fara. Sýndu okkur hvað er í þinni handtösku og merktu mómentið. Hér er eitt stykki mamma með stóran kaffibolla í hægri hönd og veski sem inniheldur allt það helsta. Í þeirri vinstri heldur hún á barni, en það fékk ekki að vera með á mynd að þessu sinni / Strong coffee to go this afternoon

 

IMG_5645

Mín taska hefur ansi margt að geyma sem ekki var fangað á mynd í þetta sinn. Sem dæmi má nefna, tölvuna mína, tímarit, bleiur, snuð, clutch með snyrtivörum, banana … og fleira. Þetta hlýtur að vera einhver töfrataska miðað við það magn sem fylgdi mér í dag.
Það sem sést í á myndinni er eftirfarandi:

Taska: Lindex
Ferðamál: Stelton/Hrím
Naglalakk: Essie
Blússa: Lindex
Tímarit: StyleBy
Gleraugnahulstur: RayBan
Sprey: Elnett/Loréal
Loð: SecondHand

Eins og ég hef sagt áður þá er ég alveg sjúk í þennan leik. Aðalvinningurinn er bara of djúsí …

//

Today’s Instagram photo that I posted because of the #trendnet x #elnett contest. I am not a likely winner but I wanted to show some color and post my photo in the contest.
As I have said before, I am dreaming about the first price – YSL handbag !!
What is in you’re bag?

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

SKÖPUM RÝMI FYRIR MARGBREYTILEIKA

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Sigrún

    13. April 2016

    Vesitu hvort að blússan sé fáanleg á Íslandi?

  2. Lóa

    14. April 2016

    Já hún er til í Lindex í Kringlu, Smáralind og á Akureyri :-)