TRENDNET ER 1 ÁRS

LÍFIÐTRENDNET

Vefsíðan okkar góða Trendnet.is fyllir sitt fyrsta starfsár í dag. Takk þið sem að kíkið stundum við.

1

@elgunnars

Ég mæli með að þið fylgist með í dag því í tilefni afmælisins verða lesendur gladdir með fjöldanum öllum af glæsilegum vinningum. En þeir sem að hjálpa okkur að gefa gjafirnar eru:

AndreA
Oroblu
Maybelline
Smáralindin
Bonita snyrtistofa
.. og fleiri. 

Já, þessu ber að fagna!

Takk fyrir góðar viðtökur á árinu. Þið eruð frábær!

xx,-EG-.

LANGAR

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Halla

    9. August 2013

    Til hamingju með fyrsta árið. Stórskemmtileg síða. Takk fyrir mig.

  2. Helga A.

    10. August 2013

    Húrra fyrir ykkur, Trendnet hefur gert mína bloglovin notkun enn skemmtilegri! Til hamingju með fyrsta árið!