fbpx

TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ NAOMI CAMPBELL

FÓLK

Súpermódelið og brautryðjandinn Naomi Calmpbell fagnar 50 (!) ára afmæli í dag. Í tilefni þess ákvað ég að birta Vogue myndband sem ég horfði á fyrr í vikunni. Ég hef áður sagt ykkur hvað ég kann vel að meta þessi viðtöl hjá Vogue, sem eru sett upp með svo þægilegum hætti. Að þessu sinni fer fyrirsætan yfir 30 ár af Met Gala lúkkum. Fínt föstudagsáhorf sem ég mæli með!

PRESSIÐ Á PLAY

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

SUNDLAUGARNAR OPNA AFTUR - KLÆÐUMST SUNDFÖTUM DAGS OG NÆTUR

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1