fbpx

PÓSTKORT ÚR PARADÍS

LÍFIÐ

 

Hæ héðan …
Fyrir nokkrum mánuðum pantaði ég herbergi á spa hóteli í Ystad þar sem ég sá fyrir mér að eiga stund til afslöppunar, smá hleðslu frá amstri dagsins. Hér er ég nú og það var algjört lán að betri helmingurinn komst með frá þéttu plani í boltanum. Þetta er í fyrsta sinn sem ég sef nótt án Manuels (sonar míns) sem fæddist í janúar 2016. Þegar þetta er skrifað sit ég á sundlaugarbakka með sólina í augun og útsýni yfir hafið og hjartað fullt af ást á lífnu (þeir sem þekkja mig vita að ég peppast oft upp í hamingju við svona aðstæður).

Þó ég ætli sem minnst að sitja við tölvuna í dag þá ákvað ég skrifa nokkrar línur í póstkort á bloggið. Ég segi ykkur gjarna betur frá þessu síðar ef einhverjir hafa áhuga ?

Njótið auka frídagsins á sem bestan máta. Hlýjar kveðjur frá mér.

//

Post card from paradise.
Few weeks ago I booked a room at a spa hotel in Ystad ( Ystad Saltsjöbad). I have been looking forward to it for a while – recharging the batteries. It was also a nice surprise that my busy man got a gap in his busy schedule and joined me.

My first night with out little Manuel since he was born in January 2016, it was about time. While I am writing this I sit by the swimming pool, the sun in the eyes and ocean view – perfect!

I don’t want to waste my time on the computer, but decided to write a short post card for the blog.
I will tell you more about this place later if you are interested ?

Sólgleraugu / Sunnies : Second hand frá París
Bikini: Lindex

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

LÍFIÐ

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

2 Skilaboð

  1. Snjólaug

    25. May 2017

    Já takk !!!!!!! Spa sjúka ég vil vita meira um þennan stað. Er þetta í Svíþjóð?

    • Elísabet Gunnars

      26. May 2017

      Já þetta er í suður Svíþjóð, ekki svo langt frá Kaupmannahöfn <3