fbpx

PEACE & QUIET

LÍFIÐ

Vinnudagurinn byrjar í ró og næði, það hefur ekki verið raunin hér á Íslandi fyrstu vikur ársins. Ég hef nefnilega verið með einn tæplega 5 ára gutta sem aðstoðarmann alla daga. GM er ekki með leikskólapláss á Íslandi og því lítil rútína á mínum manni, og þar með, lítil rútína á mömmunni líka. En hér byrjaði ég daginn án hans og kom aðeins meiru í verk en vanalega – algjörlega nauðsynleg morgunstund.

vel merkt, PEACE & QUIET

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars)

Derhúfan sem ég hef notað mikið síðustu vikur er gjöf frá Kertasníki/Gunna. Vel valið. Fæst: HÉR

 

Derhúfa er eitt af trendum 2021 eins og ég nefndi líka HÉR sem trend 2020.

xx,-EG-.

Sex And The City snýr aftur - AND JUST LIKE THAT

Skrifa Innlegg