fbpx

Sex And The City snýr aftur – AND JUST LIKE THAT

FASHIONFÓLK

Loksins fáum við orðróminn staðfestann ! Sex And The City snýr aftur og ég spring úr spennu.

Nýja serían hefur fengið nafnið And Just Like That … og inniheldur tíu hálftíma þætti sem verða sýndir á HBO. Að fá þessar góðu vinkonur okkar aftur á skjáinn, bara aðeins eldri útgáfur, verður eitthvað aðdáendur SATC hafa lengi vonast eftir. Þær Carrie (Sarah Jessica Parker), Miranda (Cynthia Nixon) och Charlotte (Kristin Davies) samþykktu að vera með en Samantha verður fjarri góðu gamni að þessu sinni – það kemur vonandi ekki að sök.

Besta tískufrétt ársins 2021 hingað til? Undirituð vill meina það –

 

View this post on Instagram

 

A post shared by SJP (@sarahjessicaparker)

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

BESTU OG VERSTU TREND ÁRSINS 2020

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Arna Petra

  11. January 2021

  😱🙌🏻

  • Elísabet Gunnars

   11. January 2021

   SVO SPENNT