fbpx

MOSS BY ELÍSABAET GUNNARS

LÍFIÐSHOPWORK

Uppfært:

Úr 120 kommentum fékk ég tölurnar 73 og 26 þegar ég setti inní random.org – hið ágæta úrlausnarforrit. Hvað myndi ég gera án þess? Það er svo mikilvægt að sami sénsinn gangi yfir alla. Takk (!)  til ykkar sem skrifuðuð undir póstinn að þessu sinni.

Það gleður mig að gleðja aðra og sérstaklega þegar um mína eigin vöru ræðir.

Karitas Heimisdóttir (komment 73)
(svört kápa)

&

Halldóra Víðisdóttir (komment 26)
(leðurbuxur)

.. þið voruð þær heppnu að þessu sinni (!)

Vinsamlegast hafið samband á eg@trendnet.is fyrir frekari upplýsingar.

Moss by Elísabet Gunnars fæst í Gallerí 17 Kringlunni og núna einnig í Smáralind. 

Happy shopping!
_

Stóra stundin er runnin upp, Moss by Elísabet Gunnars kemur í búðir í dag – 12:00 í Galleri Sautján Kringlunni.

Við skutum í vikunni lookbook fyrir línuna. Myndirnar að neðan hefðu aldrei orðið svona fínar ef ekki hefðu eintómir snillingar hjálpað til. Saga Sig kann sitt fag svo sannarlega og leiðbeindi byrjendanum, mér,  með sinni einstöku hæfni. Mér fannst mikilvægt að vera sem líkust sjálfri mér og fékk því makeup og hár í takt við það. Theodora Mjöll rétt snerti við krullunum sem urðu ýktari fyrir vikið og Erna Hrund töfraði fram það sem hún kann best. Hulda Halldóra er hæfileikaríkasti stílisti landsins og ég er svo heppin að hún er vinkona mín – sú hjálp var ómetanleg, sérstaklega fyrir þær sakir að ég “þurfti” að sitja sjálf fyrir.

Vá hvað ég er heppin með allt þetta góða fólk sem ég á í kringum mig.
Lookbook Moss by Elísabet Gunnarsddist.

elisabet1-2 elisabet1 elisabet2 elisabet3-2 elisabet5 elisabet7 elisabet9 elisabet24 elisabet16 elisabet20 elisabet21 elisabet3 elisabet6

Myndir: Saga Sig
Módel: Elísabet Gunnarsdóttir
Stílisti: Elísabet Gunnarsdóttir & Hulda Halldóra Tryggvadóttir
Makeup: Erna Hrund Hermannsdóttir
Hár: Theodóra Mjöll
Andleg aðstoð: Gunnar Steinn Jónsson & Rósa María Árnadóttir

-LOOKBOOK LEIKUR-
Ég ætla að vera með léttan leik. Þið megið smella á “Deila” takkann niðri til hægri eða nota “Pin it” takkann á myndunum sjálfum. Skrifið síðan athugasemd við færsluna með einni flík sem þið vijlið eignast úr línunni og ég dreg út heppinn lesenda eftir helgi.

Ég hlakka til að sjá sem flesta í dag! Þið verðið auðvitað að koma og sjá hvað er í boði með eigin augum. ;) Ég verð á gólfinu fram eftir degi.

Basic er best! En það lýsir fatalínunni vel.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR

&
Trendnet á Facebook – HÉR

VERTU VELKOMIN/N

Skrifa Innlegg

120 Skilaboð

  1. Kristin Inga

    20. March 2015

    Mikið er þetta fín og falleg lína, afslöppuð en samt svo töff!
    Síða peysan sem er hálfgegnsæj og með smá turtleneck er ekkert smá falleg.

    to die for

  2. Helga Jóhannsdóttir

    20. March 2015

    GEÐVEIK lína, hlakka til að kíkja við á eftir. Ég væri til í gráu kápuna eða síðu peysuna sem er svona hálfgegnsæ með rúllurkraganum!
    Þú ert hæfileikarík, sjúklega gaman að sjá svona samstarf.

  3. Halla

    20. March 2015

    Hlakka til að sjá. Gangi þér sem allra best.

  4. Theodóra Mjöll

    20. March 2015

    Tjúllaaaðar myndir og fyrirsætan í stíl! Ég er svo stolt af þér!! Til hamingju =) =)

  5. Íris Norðfjörð

    20. March 2015

    Ótrúlega flott hjá þér, er rosalega skotin í röndóttu skyrtunni og væri mikið til að eignast hana.

    Basic er klárlega best!

  6. Eva Björg Jóhannsdóttir

    20. March 2015

    Er mjög sammála þér, basic er best! En ég væri rosa til í svörtu rúllukragapeysuna en svo er hvíti stuttermabolurinn mjög flottur líka! erfið ákvörðun. Rúllukraginn væri kannski betri fyrir íslenska veðrið hehe

  7. Anna

    20. March 2015

    Biluð lína!
    Væri til í að eignast turtleneck peysuna, skyrtuna fyrir neðan hana eða gráu kápuna. Langar í allt :)

  8. Hulda Pálmadóttir

    20. March 2015

    Váá geðveikt flott lína !! Væri svo til hálf gegnsætru peysuna með rúllukraganum

  9. Sólveig

    20. March 2015

    Mikið er þetta flott hjá þér og til hamingju :) ég væri mest til í gráu kápuna!

  10. Hófí

    20. March 2015

    Til hamingju með þessa geggjuðu línu. Ótrúlega flott!! Kíkti í Kringluna í morgun þegar vörurnar voru að koma upp og þessi leðurjakki sko … Ég get hreinlega ekki hætt að hugsa um hann. Hann er dásamleg blanda af rock og chich .. Algjört must have :)

  11. Sandra María Kjartansdóttir

    20. March 2015

    Ótrúlega flott lína ! Væri klárlega til í turtelneck peysuna, gráu kápuna, vestið eða skyrtuna gráu :D!!

  12. Jóhanna Torfadóttir

    20. March 2015

    Mjög flott. Er hrifin af öllu og þá sérstaklega svöru rúllukragapeysunni (gegnsæju) og röndóttu skyrtunni. Kápurnar eru líka geðveikar.

  13. Erla Ósk Guðmundsdóttir

    20. March 2015

    Myndi sennilega selja annan handlegginn fyrir leðurjakkann en annars er svarta gegnsæja gordjös ! Takk fyrir mig þetta var æði og þú ert nú einhver ótrúleg tegund af snillingi :*

  14. Margrét þórhildur

    20. March 2015

    Vá hvað ég væri til í röndóttu skyrtuna, þessi lína mun setja mig á hausinn! Mig langar bara í allt!!

  15. Hildur Mist Pálmarsdóttir

    20. March 2015

    Vá geðveik lína!! Mig langar bara í allt í henni en ég væri mikið til í að eignast gráu kápuna, rúllukragapeysuna eða skyrtuna. Til hamingju með þetta! :)

  16. Melkorka Ýr Magnúsdóttir

    20. March 2015

    Gráa kápan er mitt svar eftir langa umhugsun! Alltof flott lína :)

  17. Sigrún Eygló Fuller

    20. March 2015

    Hvernig á maður að velja bara eina dásemd? Gráa kápan er hönnuð fyrir mig held ég! Til hamingju með þetta allt saman :)

  18. Ásta Vignisdóttir

    20. March 2015

    Allt saman svo fallegt en ég væri mest til í gráu kápuna :) Til hamingju með nýju línuna :)

  19. Þóranna

    20. March 2015

    vá enganvegin hægt að velja… en ef þarf þá gegnsæju rúllukragapeysuna eða hvítabolin… looove

  20. Lára Margrét Kjartansdóttir

    20. March 2015

    vávává allt svo fallegt og stílhreint ! Mig langar í allt en ef ég ætti að velja mundi ég segja svarta gegnsæja rúllukraga peysan :)

  21. Gunnur

    20. March 2015

    Þetta þykja mér falleg föt! Röndótta skyrtan en draumur, langar mikið í hana :)

  22. Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir

    20. March 2015

    mjög svo falleg lína, til hamingju með hana :) erfitt að velja eitt, en rúllukragapeysan eða skyrtan fá mitt atkvæði! gangi þér vel!

  23. Kristín Steinunn Helga Þórarinsdóttir

    20. March 2015

    gráa kápan eða svarta gegnsæa rúllukragapeysan!! Þetta er mjög flott allt saman!

  24. Bára

    20. March 2015

    Til hamingju!
    Ég er skortin í rúllukragapeysunni :)

  25. Hildur Erla

    20. March 2015

    Þú ert ert algjörlega flottust og þvílík fyrirmynd!! TIL HAMINGJU aftur xx

  26. Halldóra Víðisdóttir

    20. March 2015

    Til hamingju, rosalega flott :)

    Ég væri til í see through rúllukragapeysuna eða leðurbuxurnar. Reyndar helst biker jakkann… en ég sé ekki að hann sé í boði ;)

  27. Tara jensdóttir

    20. March 2015

    innilega til hamingju með flottu línuna þína

  28. Rakel Jana Arnfjörð

    20. March 2015

    Ég væri til í gráu skyrtuna eða gegnsæju turtleneck peysuna!

  29. Tara jensdóttir

    20. March 2015

    Gleymdi að nefna uppáhalds :) turtleneck peysan, leðurbuxurnar og skyrtan

  30. Sigríður Unnur Lúðvíksdóttir

    20. March 2015

    Til hamingju með þetta elsku Elísabet!
    Virkilega falleg lína, myndi vilja eiga allt!
    En ef ég ætti að velja eitt þá yrði það v-neck bolakjóllinn

  31. Linda Sæberg

    20. March 2015

    va!!!
    Mer finnst leðurbuxurnar og gegnsæja peysan fullkomnar flíkur!

  32. úfff hvað þetta er allt fallegt!! :) Ætlaði að koma við í dag og festa mér kaup á rúllukraga….en ég kem við á morgun! En mig langar líka í skyrtuna gráu! :) Þannig að ég myndi vilja þiggja hana ef ég væri svo heppin að vinna í þessum leik :)

    kv Hrafnhildur

  33. Elsa Gunnarsdóttir

    20. March 2015

    Æðisleg línan þín – til hamingju :)
    Leðurbuxurnar eru sjúkar og færu mér svo vel – blikkblikk :)

  34. Hrafnhildur Marta

    20. March 2015

    Til hamingju með línuna og þessar fallegu myndir! Mér finnst leðurjakkinn alveg dásamlegur og rúllukragapeysan líka:) klassískt og fallegt, það er best!

  35. Eyrún Hrefna Helgadóttir

    20. March 2015

    vá þessi kápa er sjúk! mikið væri ég til í að klæðast henni!

  36. Elísabet Erlendsdóttir

    20. March 2015

    VÁ! Þetta eru max fínar flíkur. Mest langar mig í gráu rúllukragapeysunni eða gráu kápuna!
    Til hamingju með flotta línu!

  37. Ingibjörg A. Gestsdóttir

    20. March 2015

    Svo mikið til hamingju :D Ég er fáránlega skotin í svarta V hálsmál stuttermabolnum… hann er mjög sexy :)

  38. Aldís Rut Gísladóttir

    20. March 2015

    Til hamingju með þessa fallegu línu. Leðurbuxurnar eru geggjaðar og komnar á óskalistann !

  39. Halla G.

    20. March 2015

    flott.. allt saman, til hamingju :) væri mest til í gráa jakkafrakkann eða röndóttu skyrtuna

  40. Svana Þorgeirsdóttir

    20. March 2015

    Erfitt að velja en væri alveg til í að eignast gráu kápuna eða leðurbuxurnar! :)

  41. Íris Pétursdóttir

    20. March 2015

    Til hamingju með nýju línuna, allt saman ákaflega smekklegt. Margt sem ég gæti hugsað mér að versla, en er ákaflega hrifin af buxunum á síðustu myndinni.
    Kíki klárlega í 17 þegar ég mæti í heimsókn til Íslands í næstu viku.
    Íris

  42. Fjóla Finnboga

    20. March 2015

    Basic er allra best!! Glæsileg lína hjá þér og hlakka mikið til að skutlast í höfuðborgina og skoða með eigin augum ;) Innilega til hamingju!!

    Væri mikið til í gegnsæju rúllukragapeysuna (mynd 10) eða gráu kápuna (mynd 8)

  43. Telma Borgþórsdóttir

    20. March 2015

    Töff lína!! Til lukku með þetta flotta verkefni!
    Mér finnst gagnsæja rúllukragapeysan sturluð! Væri til í að spóka mig um í henni!
    Bestu kveðjur!

  44. Snjólaug Vala

    20. March 2015

    Innilega til hamingju Elísabet með flotta línu!! gaman að sjá svona samstarf, en ég óska mér turtleneck peysuna svörtu!! xx

  45. Valgerður

    20. March 2015

    Leðurbuxurnar eru æði eins og öll línan.

  46. Laufey Kristjánsdóttir

    20. March 2015

    Vá frábær lína !
    Gráa kápan er æðisleg, væri til í hana !!

  47. kristrún

    20. March 2015

    vá svo flott, til hamingju :) væri til i flíkina a mynd nr 2 og 4 !

  48. Emilía Einarsdóttir

    20. March 2015

    Vil óska tér innilega til hamingju med tessa ótrúlega vel heppnudu línu! En flíkin sem heillar mig mest hér ad ofan er gráa kápan, minimalísk og falleg :)

  49. Steinunn Jóna Hauksdóttir

    21. March 2015

    Ég væri alveg rosalega til í röndóttu skyrtuna eða svörtu rúllukragapeysuna!

  50. Guðmunda

    21. March 2015

    Til hamingju með línuna hún er ótrúlega falleg, mer finnst röndótta skyrtan otrúlega basic og beautiful ! :)

  51. Diljá Catherine

    21. March 2015

    Geðveik lína, gráa kápan er tryllt!

  52. Thelma Lind Jónsdóttir

    21. March 2015

    Innilega til hamingju með fallega línu Elísabet. Þú kann algjörlega þitt fag.
    Basic með töffaralegu ívafi !
    gegnsæja rúllukragapeysan náði athyglinni strax svo ég nefni hana :)

  53. Petra Waage

    21. March 2015

    Gráa kápan er ótrúlega flott, væri alveg til í að eignast hana!

  54. Melkorka Knútsdóttir

    21. March 2015

    Gegnsæja rúllukragapeysan er mjög flott og fangaði athygli mína, væri til í að eignast hana:)!

  55. Inga Rósa Böðvarsdóttir

    21. March 2015

    Línan er geggjuð en ef ég ætti að velja eina myndi ég velja leður biker jakkann! :)

  56. Audur Yr Bjarnadottir

    21. March 2015

    Flíkin á mynd númer 6 lookar ótrúlega vel. Don´t know what it is but ME LIKEY!!! Svo er síðasta lookið alveg sjúkt, á eiginlega ekki til orð yfir fegurðina yfir buxunum og bolnum.

    Vel heppnað samstarf! Vona að þetta sé ekki það síðasta!

  57. Valgerður

    21. March 2015

    væri mikið til i grau kapuna hun er ekkert sma falleg

  58. Þórunn Kára

    21. March 2015

    Þrái leðurjakkann!!!!!

  59. Kristbjörg Tinna

    21. March 2015

    Línan er æði! skoðaði fötin á laugardaginn <3 Eins og er þá langar mig í þrennt.. vestið, hvítu skyrtuna og leðurbuxur. En ef ég ætti að velja eitt til að byrja á þá yrði það vestið :)

  60. Ása F. Kjartansdóttir

    22. March 2015

    Gegnsæja rúllukragapeysan er æði, væri til í að eignast hana :)

  61. Anna M

    22. March 2015

    mjög fínt! væri mest til í gráu kápuna :)

  62. Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir

    22. March 2015

    Röndótta skyrtan er snilld!

  63. Erla María Árnadóttir

    22. March 2015

    Flott lína, væri mikið til í leðurbuxurnar eða v hálsmál bolakjólinn :)

  64. Alexandra Björk Guðmundsdóttir

    22. March 2015

    Þetta er ekkert smá flott lína hjá þér! Ég væri mikið til í svarta leðurjakkann, hann er svo flottur!

  65. Ásta Berglind Jónsdóttir

    22. March 2015

    Geggjuð lína! Buxurnar á mynd 6 eru svo mikið ég :)

  66. Hanna María Gylfadóttir

    22. March 2015

    Vá þetta er ótrúlega fallegt allt saman! Til hamingju. Ég held ég myndi velja gegnsæju peysuna. Erfitt að velja samt :)

  67. Eyglo Gísladóttir

    22. March 2015

    Ótrúlega fínt allt og til hamingu snilli! x
    Kjóll/bolur á mynd 2 er æðislegur, ég vel hann!

  68. Jóndís Inga Hinriksdóttir

    22. March 2015

    Myndi svo sannarlega vilja eignast allt úr línunni! Þú ert svo mikil fyrirmynd Elísabet! En ef ég þyrfti að velja eitt væri það svarta kápan eða röndótta skyrtan xxx

  69. Mía Svavarsdóttir

    22. March 2015

    Væri til í allt! mjög flott, en ef ég þyrfti að velja væri það svarta kápan eða hálf gegnsæja rúllukragapeysan! :)

  70. Margrét þórhildur

    22. March 2015

    eg hef hugsað óspart um þennan gullfallega leðurjakka, hann myndi fá mjög gott pláss í fataskápnum

  71. Pingback: Bloggers as designers | Fashion Theory Spring 2015

  72. Úlfhildur Helgadóttir

    22. March 2015

    Væri alveg til í svörtu kápuna! <3

  73. Karitas Heimisdóttir

    22. March 2015

    Ég tryllist yfir þessari línu!! En falleg! Mig langar án gríns í allt en ég gæti mögulega köttað niður í 2. Bolurinn sem er held ég sá sami á mynd 2,4 og svo finnst mér þessi gegnsæi líka æði! Og svarta kápan er sjúk! Ætli hún sé ekki nr. 1:)

  74. Dagný Ómarsdóttir

    22. March 2015

    Nei vá en flott, til hamingju. Þar sem ég bý á landsbyggðinni gat ėg því miður ekki komið og skoðað en freista gæfunnar hér í staðinn, finnst kápurnar ofsalega flottar :)

  75. Bríet Kristý Gunnarsdóttir

    22. March 2015

    Vá vá vá! Til hamingju með þessa fallegu línu.
    Ég væri ofboðslega til í gráu kápuna!

  76. Sirra Guðna

    23. March 2015

    Til hamingju með línuna! Væri mjög til í hálfgegnsæju blúndupeysuna :)

  77. Hilma Jónsdóttir

    23. March 2015

    Svarta kápan væri draumur! Annars er allt órúlega fínt og innilega til hamingju :)

  78. Eva Sif

    23. March 2015

    Til hamingju með þessa glæsilegu línu
    Rúllukragapeysan er komin efst á minn óskalista :)
    Gangi þér vel!

  79. Ólöf maria

    23. March 2015

    Ótrúlega flott lína ! Væri svo til í gráu kápuna eða skyrtuna gráu :)

  80. Ösp Jónsdóttir

    23. March 2015

    Innilega til hamingju með þessa fínu línu. Ég er mikil kjólakona þannig að ég myndi velja kjólinn fína :)

  81. Marta Kjartansdóttir

    23. March 2015

    Nák eins og ég vill hafa það, einfalt, þægilegt, sítt og notalegt! Síða skyrtan myndi passa fullkomlega í fataskápinn minn!

  82. Ásdís Ragna Valdimarsdóttir

    23. March 2015

    Loksins eitthvað svona að gerast á Íslandi!
    Ég er mjög hrifin af röndóttu skyrtunni, svarta síða stuttermabolnum og að sjálfsögðu væri ég ekkert á móti leðurjakkanum :)

  83. Eva Ýr Óttarsdóttir

    23. March 2015

    Flott klassísk lína hjá þér :) Ég ÞRÁI þessa gráu kápu!! Er búin að vera að leita af plain grári kápu lengi og þessi er FULLKOMIN!!

  84. Arna Björg

    23. March 2015

    Loksins lína sem ég sé mig fyrir mér kaupa og það allt í henni!!
    Klæðileg, smart, töff, afslöppuð og svöööööört – týpískt ég…

    Fyllist ofsakvíða við að velja eina flík því þær eru allar æði en held að rúllukraga-peysan eða vestið yrði fyrir valinu – Yrði sjúkt saman<3

  85. Matthildur Lárusdóttir

    23. March 2015

    * I N N I L E G A * T I L* H A M I N G J U *
    vÁh þetta er mjjjööög fallegt og stílhreint allt saman
    HVAÐ MÁ ÉG TELJA UPP MARGAR FLÍKUR!!! :)

    Mikið væri ég hamingjusöm með Gegnsæju rúllukragapeysuna, leðurbuxurnar & peysuna á mynd 6 og ég tala nú ekki um leðurjakkann OMG

  86. Annetta Kristjánsdóttir

    23. March 2015

    Æðislegt! Til hamingju með þessa fallegu línu. Ég væri til Leður biker jakkann. Hann er fullkominn. xxx

  87. Kristín

    23. March 2015

    Kápan, leðurjakkinn og leðurbuxurnar eru æði ;)

  88. Freydís Ásta

    23. March 2015

    Kápan, leðurjakkinn og leðurbuxirnar eru to die for,,,, myndi þiggja góða gjöf :-)
    Til lukku með þetta allt saman :-)

  89. Hulda Magnúsdóttir

    23. March 2015

    Ég væri til í svörtu rúllkragapeysuna eða gráu kápuna, jú eða leðurbuxurnar. Þetta er allt dásamlega fallegt!

  90. Sigrún Ósk Jónsdóttir

    23. March 2015

    Ekkert smá flott lína ! Væri mikið til í röndóttu skirtuna hún er svo flott !

  91. Heiða Rut Halldórsdóttir

    23. March 2015

    Röndótta skyrtan og rúllukragapeysan og gráa kápan eru geðveikar!!! Ótrúlega flott lína:)))

  92. Dagmar Ýr Þorgeirsdóttir

    23. March 2015

    Þetta er er ekkert smá flott lína hjá þér Elísabet! En ef ég ætti að velja eitt þá er röndótta skyrtan mín uppáhalds

  93. Dagmar Ýr Þorgeirsdóttir

    23. March 2015

    Eða jafnvel leðurbuxurnar, þær eru töff !!
    Væri reyndar alveg til í allt í þessari línu! svo ótrúlega classy og flott :)
    En jú ætli röndótta skyrtan yrði fyrir valinu hjá mér :)

  94. Jóhanna Stefáns

    23. March 2015

    Þetta er allt svaka næs, til hamingju!
    Ég væri til í röndóttu skyrtuna til að vera við þessar flottu leðurbuxur!

  95. Sólveig Ásta

    23. March 2015

    ohh þetta er allt svo fínt en langar mest í skyrtuna! annars eru leðurbuxurnar og v-hálsmál bolurinn líka eitthvað sem ég verð að eignast!

  96. Guðný Sif

    23. March 2015

    ó vá ó vá, las ekki alveg til enda!
    Hélt ég væri að verða of sein..
    En síði bolurinn með V-hálsmálinu er flík sem ég myndi vilja eignast :-)

  97. Snædís Birta

    23. March 2015

    Væri mjög mikið til í gráu kápuna! :) Bý út á landi og kemst því ekki í Gallerí17 sjálf til að skoða.

  98. RR

    23. March 2015

    óvá til hamingju :)
    Mér finnst síða vestið alveg ótrúlega töff, ásamt öllu hinu að sjálfsögðu :D

  99. Halldóra Hlíf Hjaltadóttir

    23. March 2015

    Vá! Ég væri til í gráu kápuna :)

  100. Bjagga

    23. March 2015

    Glæsileg hönnun hjá þér….væri til í allt……en grá kápan er gorgeous…. :-)

  101. Ásdís Eckardt

    23. March 2015

    ó lord..hvítan T shirt, gráu kápuna og vestið:) ótrúlega flott lína og vel að þessu staðið:)

  102. Halldóra Guðlaug Þorvaldsdóttir

    23. March 2015

    VÁ! Þetta er ótrúlega falleg lína!
    Ég væri til í allt! en leðurbuxurnar eru efst á þeim lista :D

  103. Sigríður María

    23. March 2015

    Vá hvað línan er flott! Er að fíla skyrtuna í tætlur og hefði ekki á móti því að eiga hana í skápnum mínum :)

  104. Sigrún Lind

    23. March 2015

    Mega flott allt í þessari línu, til hamingju með þetta! En ég elska rúllukragapeysuna, væri til í að eignast hana.

  105. Ingibjörg Sæunn Jónsdóttir

    23. March 2015

    Rúllukragapeysan er mega næs :)

  106. Anna Huyen

    23. March 2015

    Glæsileg lína hjá þér, mikið rosalega er ég sammála þér að basic er best!
    Skyrtan finnst mér æði og gott val ef ég ætti að velja basic.

  107. Anna Björk Hilmarsdóttir

    23. March 2015

    Til hamingju aftur með ekkert smá flotta fatalínu, ég ætla að láta reyna á þetta hér – en ég er mikill aðdáandi vestisins og stuttermabolsins með V hálsmolinu. Tengi alveg rosalega vel við það, sem og allt hitt líka.. :)

  108. Steinunn Edda

    23. March 2015

    Ó vávává! V-neck bolakjóllinn svarti verður að vera minn einn daginn! Þrái hann takk fyrir pent! xx TIL HAMINGJU enn og aftur! <3

  109. Ólöf Rún

    23. March 2015

    Allt svo ótrúlega flott, en mig hefur alltaf langað í klassískan og flottan leðurjakka!! og svo er skyrtan líka trufluð, eiginlega of erfitt að velja úr þessu öllu :)

  110. Ásgerður

    23. March 2015

    Hvíta skyrtan! :)

  111. Sigurlína Jónasdóttir

    24. March 2015

    Væri sko til í röndóttu skyrtuna :)

  112. Hugrún

    24. March 2015

    Svo margt flott! Mig langar mest í gráu kápuna, en samt flest annað líka (vesti, skyrtu og leðurjakkann!)

  113. Sara Ósk Rodriguez Svönudóttir

    24. March 2015

    Vá en fallegt allt! Mig langar í gráu kápuna, ó svo fögur… eða leðurbuxurnar… eða… eða … eða… mig langar bara í allt takk :D

    • Sara Ósk Rodriguez Svönudóttir

      24. March 2015

      úúú Eða gegnsæju rúllukragapeysuna… hún er sko nr2 á eftir gráu kápunni :D

  114. Anna Margrèt Þrastardóttir

    24. March 2015

    Mig langar mest í gráu kápuna eða leðurjakkann :)

  115. Karen Rós Smáradóttir

    24. March 2015

    Ég væri til í gráu kápuna!! :D

  116. Diljá Heimis

    24. March 2015

    Vá super lína!
    Turtleneck peysan og rödótta skyrtan er eitthvað ég myndi klárlega klæðast oftar en einu sinni.
    lov it.

    Hamingju x

  117. Sandra Smáradóttir

    25. March 2015

    væri geðveikt til í svarta rúllukragabolinn!!!