fbpx

MIÐBORGIN OKKAR – VERSLUM Á NETINU

SAMSTARFSHOP

Vissir þú að það eru næstum 280 verslanir í miðborginni? Í því ástandi sem nú stendur yfir þá hafa margar þeirra þurft að loka tímabundið og aðrar bjóða upp á skertan opnunartíma. Stjórnvöld krefjast þess að við höldum okkur hvað mest heima og þvi ber að taka alvarlega. Það þýðir samt ekki að við séum í kaupbanni, síður en svo – það heppilega við þetta sorglega ástand er að það er að eiga sér stað árið 2020 og við því erum við með netið til að nálgast verslun og þjónustu.

Í samstarfi við Miðborgina okkar hef ég tekið saman kauphugmyndir FYRIR HANN, FYRIR HANA, FYRIR SMÁFÓLKIÐ og FYRIR HEIMILIÐ. Undir myndunum getið þið séð hvar hver vara fæst og ég hef sett inn lendingarsíðu beint á réttan stað. Vonandi kunnið þið vel að meta.

FYRIR HANN

 

Peysa: Farmers Market, Snyrtitaska: Verslun Guðsteins, Síðermabolur: WoodWood/Húrra Reykjavik, Buxur: Won Hundred, Ermahnappar: Afi & ég/Kormákur & Skjöldur, Kaffibolli: Huskee/Sjöstrand, Ullartrefill: Suitup Reykjavík, Tækifæriskort: Reykjavík Letterpress, Burger: Búllan, Apple tv: Macland, Skór: Stan Smith/Húrra Reykjavík, Andlitsrúlla: Angan/Hrím, Jakki: SamsoeSamsoe/GK Reykjavik

FYRIR HANA

Gallabuxur: GEYSIR, Rakeserum: By Terry/Madison Ilmhús, Kápa: American Vintage/Yeoman,  Naglalakk: Nailberry/Systrasamfélagið, Skyrta: AFTUR, Kjóll: Won Hundred/Húrra Reykjavík, Blómvöndur: Pastel Blómastúdíó, Peysa: Simonett/Hildur Yeoman, Leðurjakki: Spúútnik, Veski: Furla/38Þrep, Sundbolur: Swimslow, Hringir: Fríða Skart, Skór: Acne/GK Reykjavik

FYRIR SMÁFÓLKIÐ

Pollagalli: 66°NorðurHúfa: Feldur, Reykjavík púzl: Hjarta Reykjavíkur, Mánasöngvarinn bók: Tulipop, Bakpoki: Fjällräven, Bambus tannbursti: HRÍM, Trélitir: Tiger, Skyrta og stuttbuxur: As We Grow, Sokkar: FarmersMarket, WoodWood Peysa: Húrra Reykjavík, ÍS: Valdís

FYRIR HEIMILIÐ

Íslenskt konfekt: Hafliði/Vínberið, Sparkling te: Luna FlorensFægiskófla og bursti: Hrím, Meraki sápa: Hrím, VETUR ilmkerti: HAF STORE, Víkingur Ólafsson plata:  12 Tónar, Stóll: Norr 11, Bók: Northern Comfort: HAF STORE, Aarke sódavatnstæki: Halba.is, Salathendur: KOKKA, Rúmföt: Tekla/Norr11, Tréáhöld: KOKKA, Kertastjaki: Fólk/Hlín Reykdal

 

Verslum við innlenda aðila og höldum þannig mikilvægum verslunum á lífi.
HÉR getur þú séð lista yfir fleiri verslanir sem bjóða upp á heimsendingu.

Fylgist vel með á Instagram hjá mér í dag þegar ég gef veglegt gjafabréf í miðborginni til fylgjenda – @elgunnars fyrir ykkur sem eruð ekki að fylgja mér þar nú þegar.

Happy shopping <3

HÉR finnið þið miðborgina á Facebook
HÉR finnið þið miðborgina á Instagram

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

LAUGARDAGSLÚKK

Skrifa Innlegg