fbpx

LUMMUDAGUR

image-13
@elgunnars

Sunnudagur er mættur enn á ný. Sá dásemdardagur sem hér á bæ er tileinkaður hvíld og kósýheitum þegar við komumst upp með það. Besta hefðin er sú að á þessum degi hrærum við alltaf í bananalummur sem eru í miklu uppáhaldi hjá öllum fjölskyldumeðlimum. Uppskriftin er mjög einföld og mjög holl, sem ég kann að meta.

Heima er best …

image-12  image-14 image-15 image-16 image-17 image-18

Bananalummur:

Stappaðir bananar (1 stór/2 litlir)
Dass hafrar
2 egg
Smá mjólk
.. hráefni hrærð saman. Einfaldara verður það ekki!

Ég set örlitla olíu á meðal heita pönnuna áður en ég helli fyrstu skeið á.

Gleðilegan lummudag!

xx,-EG-.

 Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

HNÚTUR Í HÁRIÐ

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Hera

  23. September 2015

  Sæl, hvar fékkstu þessar svörtu og hvítu diskamottur? :)

  • Elísabet Gunnars

   23. September 2015

   Þær eru frá IKEA :) Voða fínar ..