fbpx

LÍFIÐ: REYKJAVIK STROLL

LÍFIÐ

Æ hvað við GM áttum ljúfan laugardag á flakki um sólríku ísköldu Reykjavík. Það var jólastemning á Grandanum þar sem við borðuðum brunch á Coocoo’s Nest og röltum svo í Kalda sem nú selur notaðar hönnunarflíkur meðhliða fallegum skóm, mæli með heimsókn.

Kápan mín er frá danska merkinu Meotine / fékk margar fyrirspurnir um hana á IG

Það er svo næs á Grandanum og stopp dagsins að þessu sinni voru ..

Coocooss

KALDA

KIOSK

Og þaðan fórum við í heimsókn í Hörpu.

Listval hefur opnað í Hörpu og ég er svo stolt af vinkonu minni Elísabetu Ölmu sem blómstrar með litla fyrirtækið sitt sem stækkar svo hratt og örugglega, enda frábært concept. Íslensk list í jólapakkann?

 

LISTVAL

Í Hörpu finnið þið meira íslenskt því þar hefur Rammagerðin opnað nýja verslun með sitt mikla og góða úrval. Æ ég elska þetta hús.

LESIÐ LÍKA: STÚLKAN SEM STARIR Á HAFIÐ

Yndislega Aðventa.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

ÚTI Á LANDI ORKAN: GISTING Í SVÍTU, MATUR OG MEÐÍ

Skrifa Innlegg