fbpx

ÚTI Á LANDI ORKAN: GISTING Í SVÍTU, MATUR OG MEÐÍ

LÍFIÐSAMSTARF

Gleðilegan annan í aðventu – æ hvað ég er spennt að segja ykkur frá næstu gjöf en eins og áður gleð ég með fjórum mismunandi samstarfsaðilum alla sunnudaga í desember.

Ég er viss um að marga dreymir um næstu gjöf, að mínu mati hin fullkomna jólagjöf. Upplifunin að komast örlítið burt úr amstri hversdagsins, njóta hér og nú með einhverjum sem þér þykir vænt um. Orkan er úti á landi og alveg sérstakelga mikil á jafn glæsilegu hóteli og Hótel Geysir er.

Ég er svo þakklát fyrir að fá að gefa heppnum fylgjendum slíka eðal stund sem nærir líkama og sál – namaste og draumur í dós.

Aðventuleikurinn fer fram á Instagram –

Gjöfin inniheldur gjafabréf í Geysir svítu fyrir tvo ásamt morgunmat og þriggja rétta kvöldverði 😱🥺

Hverjum myndir þú bjóða með þér í slíkt dekur? Ég var svo heppin að fá sólahring með mínum manni í sambærilegu á dögunum. Kom endurnærð til baka og vona að ég nái að gera þetta sem oftast …

 

Megi heppnin vera með þér.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

 

HOLLAR JÓGÚRT JÓLABOLLUR - BAKAÐAR MEÐ ÁST

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Arna Petra

    6. December 2021

    Ég skal vinna 😏😏