fbpx

LÍFIÐ

LÍFIÐ

Halló! Loksins frá franska –

Gærdeginum eyddum við fjölskyldan í ferðalag aftur heim.

photo 1photophoto
_
Mikið mikið mikið er nú gott að vera kominn heim! Þar er alltaf best.
Nú tekur við rútínulíf sem ég kann jú best við. Í svoleiðis lífi er ég líka duglegust á blogginu svo þið megið búast við meiri virkni en síðustu vikur.
Punktarnir eru orðnir svolítið margir sem bíða mín á “TO DO” listanum. Svo jæja. Áfram gakk!

xx,-EG-.

XO: BEINT FRÁ KÖBEN

Skrifa Innlegg