fbpx

LAUGARDAGSLÚKK

DRESSLÍFIÐ

photo 1photo 2photo 2

 Þessi fallegi dagur …. sem gærdagurinn var. Elsku vinkona mín gekk að eiga sinn heittelskaða og ég var svo heppin að geta verið viðstödd. Ferðin til Íslands var ákveðin í flýti og því stólaði ég á íslensku verslanirnar að hafa eitthvað í boði fyrir mig á síðustu stundu. Ég datt í lukkupottinn þegar ég sá að fyrstu haustvörurnar frá Malene Birger voru komnar í Evu. En ég nefndi einmitt hér að það væri á draumalista.

photo 1photo
Eyrnalokkar: Vintage / Köln
Blússa: Malene Birger
Buxur: Malene Birger
Skór: Vintage / Kolaportið

Það er ekkert ánægjulegra en að fagna ástinni.  Ég er með harðsperrur þegar þetta er skrifað. Það var sko dansað!
Takk fyrir mig, kæru vinir!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

GLUGGAKAUP

Skrifa Innlegg