fbpx

GLUGGAKAUP

COPY/PASTESHOP

Gluggakaup dagsins eru þessir dásemdaskór frá COS. Halló halló hér kem ég … heppin að það er opið!


photo 1

 


photo 2

Þeir minna mig óneitanlega á aðra sem gengu tískupallana hér um árið. Hafa verið áberandi núna í sumar frá Maryam Nassir Zadeh.

Copy / Paste ?

Ég er hrifnari af þessum sem ég klæðist að ofan. Kannski að þeir rati í mína innkaupakörfu?

Kosta 125 Evrur , ég læt það nú sleppa ..

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

JÚLÍ Á INSTAGRAM

Skrifa Innlegg