“COS”

10 ÓSKIR FYRIR VETURINN

Áður en ég dembi mér í árlegu jólagjafahugmyndirnar þá mátti ég til með að setja einn óskalista saman fyrir mig – 10 óskir. Ég hef undanfarið verið nokkuð sparsöm og er orðin mjög passasöm upp á það hvaða hlutir bætast við heimilið okkar. Það er þó erfitt að vera sparsamur þegar manni […]

COS X HAY

Ég á til með að sýna ykkur afrakstur samstarfsins á milli COS og HAY sem ég sagði ykkur frá um daginn. Línan er í heild sinni mjög smekkleg en það er í raun ekki verið að kynna mikið af nýjum vörum til sögunnar, þetta er í rauninni bara vel valin […]

COS & HAY Í SAMSTARF

Þegar að tvö uppáhalds merkin manns hefja samstarf þá er von á einhverju hrikalega góðu. Línan COS X HAY sem stíluð er inn á nútímaleg heimili verður frumsýnd á netinu og í völdum verslunum föstudaginn, 4. september.  S P E N N Ó ! Hversu skemmtilegt væri það nú ef stóru hönnunarmerkin myndu […]

GLUGGAKAUP

Gluggakaup dagsins eru þessir dásemdaskór frá COS. Halló halló hér kem ég … heppin að það er opið!   Þeir minna mig óneitanlega á aðra sem gengu tískupallana hér um árið. Hafa verið áberandi núna í sumar frá Maryam Nassir Zadeh. Copy / Paste ? Ég er hrifnari af þessum sem […]

Annað Dress: Vinnudress

Ég var heima í gær með lítinn veikan strák – ekki það að hann sé neitt veikur eða hafi verið það í gær. Elsku Tinni Snær hefur núna tvisvar á bara örfáum dögum fengið allt í einu hita sem fer jafn fljótt og hann kemur. Ég er eiginlega á því […]

JÓLALÍFIÐ

Gleðileg jól kæru lesendur. Vonandi áttuði góða kvöldstund með ykkar fólki. Það eru forréttindi að eiga eina fjögurra ára snót sem að hélt uppi fjörinu á okkar aðfangardagskvöldi. Ljúf jólastund. Þó að aðfangardagskvöld hafi verið ljúft þá neita ég því ekki að Jóladagurinn er alltaf í uppáhaldi hjá mér. Í […]

FREISTINGAR Í COS

Ég upplifi freistingar í hvert einasta skipti sem að þessi uppáhalds verslun er heimsótt. Fallegu snið á gæðaflíkum í jarðlituðum tónum. Beisik og langlífur fatnaður og á góðu verði.  Það segir sig sjálft að það er mjög auðvelt að sannfærast um að kaupin séu góð. Allavega þegar að ég sannfæri […]

COS

Eins og ég hef áður talað um að þá var COS að opna hér í miðborg Verona mér til mikillar ánægju. Ég hafði aldrei áður farið inn í þá búð en hafði einungis heyrt um hana t.d hér á Trendnet og var því mjög spennt fyrir þessari nýju opnun. Heimasíðan […]

SHOPPING

Við erum að fara heim til Íslands á morgun og því kíkti ég aðeins í bæinn áðan og keypti ný vetrarföt á liðið. Ég sá að það snjóaði á Akureyri þannig það veitir greinilega ekki af hlýjum fötum ! Í þessum fína Dolce & Gabbana poka hér að ofan er meðal […]

XO

Úr mátunarklefa COS. Ég er svo sjúk í kopar en rauða fer mér kannski betur? Fyndið hvað ég verð upp spennt í þessar haustvörur þegar að ég fel mig fyrir hitabylgjunni úti, inni í loftkælingunni. xx,-EG-. (posted from my iPhone)