fbpx

LAUGARDAGS OUTFIT

LífiðTíska

Mig langar til að deila með ykkur outfitinu frá síðasta laugardagskvöldi þegar ég kíkti út að borða á Fjallkonuna. Æðislegur matur með besta fólkinu á stórkostlegu sumarkvöldi. Mæli með! Þetta outfit er svo þæginlegt og klikkar aldrei. Hef notað þessar buxur nánast daglega síðan ég keypti þær og sá þær síðast á útsölu í Cos niðrí bæ – spurning um að kaupa sér aðrar til að eiga þar sem þær eru fullkomnar í sniðinu!


Hlýrabolur – Brandy Melville
Buxur – COS
Skór – Nike/H Verslun
Taska – Gucci 

Takk fyrir að lesa og þangað til næst <3
Hildur Sif | IG: hildursifhauks

FÖSTUDAGSLISTI

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. sigridurr

    11. July 2019

    laaaang flottust! xxxxxxxxxxx