fbpx

COS OPNUNARHÓF

DRESS
COS bauð mér á viðburðinn

Ég mætti með besta partý-félagann í opnunarhóf COS í gærkvöldi. Sá stutti stal sendunni og heilsaði gestum og gangandi með ,,HÆ” þó að hann hafi ekki þekkt mörg andlit. Ég man að dóttir mín var svona líka þegar hún var 3 ára, alltaf þegar að við komum heim til Íslands, eiginlega um leið og við gengum inn í Icelandair vélina á Kastrup, þá fannst henni að hún þekkti alla, afþví að við vorum komin í íslenska vinalega umhverfið – svo krúttlegt.

Ég klæddist COS frá toppi til táar … viðeigandi.

Kjóll: COS, Sandalar: COS
Gunni: Frakki: COS (á útsölu ..), Bolur: HAN kjobenhavn, Buxur: Won Hundred
GM er í COS bol (líka útsala)

xx,-EG-.

GULLFALLEGA BRÚÐUR, ALEXANDRA HELGA

Skrifa Innlegg