fbpx

JÚLÍ Á INSTAGRAM

INSTAGRAM

11855410_10153193084932568_1161388723_nNú hafa fyrstu dagar ágústmánaðar liðið og enn hef ég ekki birt “Júlí á Instagram” … Þessi ágæti fimmtudagur er því tilvalinn í að deila slíku.

Júlí innihélt margar góðar stundir –  samverustundir á Íslandi með fjölskyldu og vinum og æ svo var voða gott að komast í þýska kotið aftur eftir langa fjarveru. Heima er alltaf best!

Leyfi myndunum að tala sínu máli –

image_11 image_12 image_13 image_14 image_15 image_16 image_17 image_18 image_19 image_20 image_21 image_22 image_23 image_24 image_25 image_26 image_28 image_29 image_30 image_2 image_3 image_4 image_5 image_6 image_7 image_8 image_9 image
Takk allir sem fylgja mér á Instagram, það má eiginlega segja að forritið sé orðið mikilvæg viðbót við persónulega hluta bloggsins. Meira: HÉR

Góðar stundir!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

MALENE FYRIR MIG

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

 1. karitas eiríks

  13. August 2015

  Hvaðan eru fallegu bláu gallabuxurnar á næst neðstu myndinni?
  Annars bara takk fyrir að deila <3

  • Elísabet Gunnars

   13. August 2015

   Frá Vila :) en kíktu endilega á Trendnet Facebook í dag. Þar gefum við 10.000 króna inneign í þeirri verslun.

   • karitas eiríks

    13. August 2015

    oh það væri æði! bestu þakkir :)

 2. Thelma

  13. August 2015

  Dóttir þín er í svo ótrúlega fallegum rifnum gallabuxum á einni myndinni – ekki mannstu hvaðan þær eru?

  Kv. Thelma

  • Elísabet Gunnars

   13. August 2015

   Þær eru frá H&M … gamlar sem við klipptum fyrir ári síðan sem gerir þær svona fínt eyddar í dag.

   • Thelma

    18. August 2015

    Takk fyrir svarið!