fbpx

LAUGARDAGSLÚKK

DRESS

Gleðilegan 4.maí… eflaust margir sem fagna þessum degi og sérstaklega margir sem geta hafið rekstur aftur eftir lokanir. Ég sjálf fagna þessum degi því uppáhalds manneskjan mín á afmæli í dag.

Vorið er sá tími þegar ég keyri fram hjá gulu engjunum og dáist að fegurð þeirra. Eftir 10 ár af slíkum mómentum á  meginlandinu þá er ótrúlegt að segja frá því að ég hef aldrei stoppað bílinn fyrr en núna. Haldið þið að það hafi ekki bara verið þessir fínu göngustígar sem ég vissi ekki af.  Ég sá ekki eftir þessari bíltúrs pásu, hlýja í hjartað.

Litlu hlutirnir í lífinu, fegurð blóma og bænda, að þessu sinni <3

Back to berleggja …  

Kápa: Burberry vintage,  Stuttbuxur: Levis vintage,  Hettupeysa: Lindex, Veski: Baum UND Pfergarden,  Skór: Shoebiz Copenhagen/Kaupfélagið

Góðar stundir.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

DIANA PRINSESSA OFF DUTY: STELDU STÍLNUM

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Arna Petra

    4. May 2020

    Back to berleggja ?? Ég bíð ennþá spennt eftir þeim degi hér…