fbpx

KÖFLÓTT KALLAR

STELDU STÍLNUMTREND

Köflótt virðist vera eitt af heitustu munstrunum um þessar mundir. Myndirnar sem hér eru meðfylgjandi eru allar af götustíl tískuvikunnar í London sem nú var að klárast. Köflótt var mjög áberandi og þá sérstaklega í yfirhöfnum. Ætli breska Burberry hafi ekki eitthvað um þetta “trend” að segja en eðlilega hafa ekki allir efni á þeirri köflóttu fegurð.

Ég eignaðist sjálf nýja köflótta yfirhöfn á dögunum sem ég hef notað mikið uppá síðkastið. Þó er ég allaf í hlýrri kápu eða úlpu yfir mig þar sem veðrið bíður ekki uppá annað …. ennþá.
Mín er frá Lindex og var á mjög góðu verði. Þið voruð margar í gær sem spurðuð út í hana á Instagram story í gær.

Köflótt kallar á okkur – það er á hreinu.

 

Trend sem auðvvelt er að taka þátt í. Innblástur inn í vorið …

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

NÁTTKJÓLL Á STÓRA DAGINN?

Skrifa Innlegg