fbpx

NÁTTKJÓLL Á STÓRA DAGINN?

BRÚÐKAUPINSPIRATIONLÍFIÐ

English Version Below

Þessa dagana geri ég dauðleit af rétta kjólnum fyrir stóra daginn. Ég var búinn að finna einn en hann var frá gömlu collectioni frá árinu 2011 og því ófáanlegur í dag. Mjög týpiskt fyrir Elísabetu Gunnars að vilja samt engan ennan en akkurat hann ;)

Þið sem þekki mig vitið að ég vill helst finna einhvern látlausan kjól með kannski smá tvisti. Á netbrölti mínu rakst ég síðan á grein um merkið Sleeper sem var stofnað árið 2014 og selur gæða náttfatnað úr silki. Merkið er stofnað af tveim fyrverandi ritstjórum tískutímarita og eftir velgengni frá byrjun gáfu þær sig út fyrir að vera fyrstar með náttföt sem hægt væri að nota sem dagklæðnað (“first walking sleepwear”). Þetta var rétt skref hjá þeim enda hafa náttföt verið gríðarlega vinsæl undanfarin ár sem dagklæðnaður og er enn.

Eftir ábendingar og óskir frá viðskitpavinum þá hafa þær nú gert brúðkaupslínu sem er einhvers staðar mitt á milli brúðarkjóls og náttkjóls – semsagt 2 fyrir 1. Er þetta ekki eitthvað? Kjóllinn er basic, þægilegur og dásamlega fallegur og verðið er viðráðanlegt.  Það væri hægt að poppa hann aðeins upp og eiga síðan drauma náttkjól eftir stóra daginn sem færir manni góðar minningar.

Mér þykir þó ólíkegt að þessi verði fyrir valinu hjá mér (ég myndi ekki sýna ykkur mynd af mínum alveg strax) en þetta er alveg frábær hugmynd.

 

//

Former Magazine editors started a new label back in 2014 with a different thinking. They named the brand Sleeper and told people it was the “first walking sleepwear”. The timing was right and today it is a hit.
I am wearing my pyjamas all the time – also out on the streets. It’s a trend and will continue for a while.
Recently the brand made a new collection – wedding dresses in pure silk. I actually like it quite good as I would like my dress rather basic.
Should I go for “2 for 1” for the wedding? Dress and pyjamas. ;)

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

Saks Potts

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Hilrag

    19. February 2018

    frænka mín gifti sig í hálfgerðum silki slip on frá Veru Wang fyrir ca 14 árum og hann er enþá gorge.. Tímalaus og fallegur – I say náttkjóll fyrir stóra daginn