Elísabet Gunnars

JANÚAR Á INSTAGRAM

INSTAGRAMLÍFIÐ

English version below

Nú hefur liðið meira en helmingur af febrúar mánuði og ég hef enn ekki birt janúar á Instagram eins og ég er vön. Það má með sanni segja að janúar hafi verið viðburðarríkur í mínu lífi þetta árið. Við eignuðumst son um miðjan mánuðinn og í dag, þann 18. febrúar, er nákvæmlega mánuður síðan það átti sér stað.

Fyrri hluti mánaðarins fór í að bíða eftir barni … og sá síðari fór í að læra inná nýtt og mikilvægt hlutverk.

FullSizeRender_2
Eftir vikudvöl á spítalanum vorum við alsæl að vera frjáls fjögurra manna fjölskylda

FullSizeRender_3FullSizeRender_4
Nýtt LífFullSizeRender_5
Fátt fallegra en systkinaástin – styttist í skæting milli þessara tveggja

FullSizeRender_6
Gunni – Snæfinnur – Alba

FullSizeRender_7
Pajamas party á fyrsta degi árs

FullSizeRender_8
Winter WonderlandFullSizeRender_9
Sundays – uppáhalds dagur vikunnarFullSizeRender_10

FullSizeRender_11

Uppáhalds ítalskur í Köln

FullSizeRender_12FullSizeRender_13
Happy new year !FullSizeRender_14
Biðin endalausa … síðustu dagarnir liðu hægt

FullSizeRender_15
Croissant með nutella er heaven … algjört spariFullSizeRender
Heima er best.

//
My Instagram feed from January.
The first half of the month I was waiting for my baby boy – the second half was spent learning my new important role in life.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR

&
Trendnet á Facebook – HÉR

DRESS: BESTU BUXUR

Skrifa Innlegg