Elísabet Gunnars

ÍSLENSKA INSTAGRAM LÍFIÐ

INSTAGRAMLÍFIÐ

Ég hef oft verið duglegri á Instagram en í þettari heimsókn á klakanum. Myndirnar að neðan eru þó lífið frá Instagram augum á meðan á dvöl minni stóð. Bæði myndir sem birtar voru hjá mér eða hjá mínu fólki.

Takk fyrir mig elsku Ísland. Ég stoppaði ansi lengi við í þetta skiptið og það var voða ljúft. Ó hvað ég er samt tilbúin og spennt að komast heim í rútínuna til franska aftur. Fyrst ætla ég samt að halda áfram að njóta hér í DK í nokkra daga í viðbót.

xx,-EG-.

Lindex Extended: Meira fasjón hjá Lindex

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Svart á Hvítu

  22. January 2014

  Skemmtilegar myndir… ég sem drekk ekki kaffi… á stundum erfitt með allar þessar freistandi kaffimyndir þínar!;) En ég á extra erfitt með allar þessar brunch myndir!
  -Svana

  • Elísabet Gunnars

   24. January 2014

   Ég þarf að bjóða þér í kaffi Svana …. það kemur að því einn daginn!

 2. Margrét

  24. January 2014

  Svo rosa skemmtilegt instagram, ert með frábært auga fyrir góðum mynda mómentum :)

  • Elísabet Gunnars

   24. January 2014

   Takk fyrir það. <3