fbpx

HANDBOLTALÍFIÐ

LÍFIÐ

718605
Halló frá Herning í Danmörku! Við mæðgur ákváðum að stoppa hér við á leiðinni heim til franska landsins til að styðja við bakið á Íslandi á EM í handbolta. Gunnar Steinn er nefnilega loksins kominn í landsliðstreyjuna og við stelpurnar hans erum auðvitað voða stoltar yfir því. Þessi leikur er svo skemmtilegur!

1503853_10151925026007568_1535174037_n photophoto

Áfram Ísland!

xx,-EG-.

ÚTSÖLUR

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Brynja

    21. January 2014

    Uppáhalds fjölskyldan mín <3