fbpx

GLEÐILEGA PÁSKA

ALBALÍFIÐSMÁFÓLKIÐ

Gleðilega páska kæru lesendur.
Ég er búin að eiga þá ósköp ljúfa með tærnar upp í loft þegar þannig liggur undir. Í dag klæddum við Alba okkur í stíl – páskasokkarnir í ár.
HÉR gaf ég gular kauphugmyndir þar sem ég leyfði sokkunum sætu að koma við sögu. Frá iglo+indi.

//

My and my daughter Alba are sock-sisters today, wearing these long ones from the Icelandic children brand iglo+indi. 
Happy Easter to all of you!

 

Vonandi hafið þið átt góðar stundir með ykkar fólki. Páskasunnudagur er betri en aðrir sunnudagar, það sannaðist hér í dag <3

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

GULAR KAUPHUGMYNDIR

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Sunna

  16. April 2017

  Hæ, Elísabet! Má ég spyrja hvaðan mottan og sófaborðið eru?

  • Elísabet Gunnars

   17. April 2017

   Persneska mottan eru gömul kaup sem við höfum notað á ýmsum stöðum á heimilum okkar. Borðið er frá IKEA :)

   • Sunna

    17. April 2017

    Takk! Það er mjög fallegt hjá ykkur :)