fbpx

FREISTINGAR Í COS

SHOP

IMG_6308

Ég upplifi freistingar í hvert einasta skipti sem að þessi uppáhalds verslun er heimsótt.
Fallegu snið á gæðaflíkum í jarðlituðum tónum. Beisik og langlífur fatnaður og á góðu verði.  Það segir sig sjálft að það er mjög auðvelt að sannfærast um að kaupin séu góð. Allavega þegar að ég sannfæri sjálfa mig.

Engin flík að þessu sinni. En eitthvað af þessum hefðu mátt koma með mér. Engin spurning.

Umvafin tímalausum flíkum … þá er auðvelt að freistast.

xx,-EG-.

FRÁ TOPPI TIL TÁAR: ÚT Í KULDANN

Skrifa Innlegg