fbpx

COS

LÍFIÐSHOP

!! Ég er (lokzins!) komin með mitt svar við þessari spurningu.
Hver er þín uppáhalds verslun?
– Svarið er : COS
Lengi verið í uppáhaldi en nú í allra mesta uppáhaldi.

Þið sjáið að ég var með fullt í fangi í orðsins fyllstu.
Ó sú erfiðasta verslunarstund !! Það var svo mikið fínt.
Ég lét þó duga að taka með mér tvær flíkur heim…. í þetta sinn.

xx,-EG-.

LÍFIÐ

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

 1. Elísabet Gunn

  1. October 2012

  Þetta er svipurinn yfir. ,,ÚPS !! – busted ! “Þegar að Gunni mætti með myndavélina. :)

 2. Þórunn

  1. October 2012

  Þetta er einfaldlega besta búðin!

 3. Edda

  1. October 2012

  Ég elska þessa búð! Hún er líka með góð efni og á fínu verði miðað við það!

 4. Elísabet Gunn

  1. October 2012

  Mjög sanngjörn verð fyrir gæða vörur. Sammála. Og Þórunn. Við þurfum þangað saman fljótlega.