fbpx

FATASALA DAGSINS

FATASALAFÓLK

Vinkonurnar Eva Katrín Baldursdóttir og Ása Ninna Pétursdóttir munu halda fatasölu á Loft hostel í dag – eitthvað sem ENGINN ætti að missa af.

11156384_10152934708446871_8553144217046915700_n

Í boði verða merki á borð við:
ACNE
ALEXANDER MCQUEEN
BERNHARD WILLHELM
BEST BEHAVIOR
COMPLEX GEOMETRIES
ELEY KISHIMOTO
FILIPPA K
HUMANOID
KRON BY KRONKRON
MARC BY MARC JACOBS
MARJAN PEJOSKI
PETER JENSEN
SHOE THE BEAR
SONIA BY SONIA RYKIEL
SONIA RYKIEL
STELLA MCCARTNEY
SURFACE TO AIR
TSUMORI CHISATO
VIVIENNE WESTWOOD
WON HUNDRED
WOODWOOD

… Semsagt , fjársjóður í formi fatnaðar.

Myndirnar að neðan hafa þær sett inn til að hita upp mannskapinn.

10649929_10152935538856871_7153098123055761864_n 20187_10152935542551871_340273316666621185_n 11159550_10152935547161871_7250031898025845695_n 10460538_10152935553541871_6073861876952663032_n 11173330_10152935530051871_838497798700548533_n 10518631_10153239700491575_3368120833494619810_n 11173374_10153239700291575_4435162465055793654_n 11156392_10153239700071575_2884554511563713271_n 10492478_10153239699856575_7234504091172617136_n 11188320_10153239699711575_1344592962723954837_n

Ef þið eigið að vera einhverstaðar í dag, þá er það á þessum merkja-fatamarkaði. Það er á hreinu!

Hvar: Loft Hostel
Hvenær: 13:00 – 18:00
Meira: HÉR

Happy shopping.

xx,-EG-.

 Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

TREND: BELTI Í ÖÐRUM BÚNING

Skrifa Innlegg