fbpx

DRESS: ÚTVÍTT AGAIN

DAGSINSDRESS

photo 2photo 1

 Jess ! Eftir mikla leit fann ég útvíðar buxur sem mér leið vel í. Útvítt er trend sem á eftir að taka tíma að aðlagast eftir mörg ár í niðurþröngu. Ég er samt spennt fyrir breytingunni og var búin að leita heilan helling áður en þessar urðu mínar. Ég keypti þær í tveimur litum – svörtu og gráu. Það kemur auðvitað ekki að sök að þær kostuðu 5.995 íslenskar krónur (!)

Í dressi dagsins valdi ég þægindi framyfir uppstrílun. Það verður oftast ofan á þegar ég er heima hjá mér í venjulegri rútínu.  Peysuna hef ég líka noteiginlega endalaust (hún þarf að fara í þvott hið fyrsta) en hún er flík sem ég hendi yfir mig við öll tilefni – virkilega góð kaup sem komu mér á óvart.


10968261_10152712545857568_678953495_n 10968256_10152712545862568_74431887_n 10968116_10152712545847568_376066644_n

 

Peysa: VeroModa
Oversized skyrta: Lindex (gömul)
Armband: Hildur Yeoman
Buxur: Lindex
Skór: Bianco (gamlir)

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

CPHFW: UPPÁHALDS LÚKK

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Pattra S.

  5. February 2015

  Ég er búin að leita í hálft ár!! Þarf að tékka og þessar :)
  Fíííín.

  • Elísabet Gunnars

   5. February 2015

   Aðeins of góðar!

 2. Pingback: Bell bottoms | Fashion Theory Spring 2015