fbpx

DRESS: SUMAR Á SVÖLUNUM

DRESSSAMSTARF

Það er sumar á svölunum í Pheonix og ég náði svo sannarlega að njóta þess í nokkra klukkutíma. Það er allt að verða vitlaust á Instagram hjá mér útaf kjólnum sem ég klæddist og hér koma því loksins betri upplýsingar. Kjóllinn er væntanlegur í sölu hjá H&M og við munum finna hann í baðfatadeildinni. Ég myndi samt klárlega nota hann við sokkabuxur og grófari skó núna þegar veðrið býður ekki upp á annað, þið getið gjarnan leikið það eftir ;)

 Dressið er H&M frá toppi til táar ..

Þegar þetta er skrifað sit ég við tölvuna með útsýni yfir eldrauða kletta hér í Sedona. Þið sem eruð ekki að fylgja mér á Instagram getið enn verið með í ævintýrinu: HÉR

Mikið sem ég hlakka til að vera í betra neti og hlaða inn myndum og sögum um ferðina hér á bloggið. Fylgist með <3

xx,-EG-.

LAUGARDAGSLÚKK: FERÐADRESS

Skrifa Innlegg