fbpx

DRESS: HALLÓ FRÁ HOLLANDI

DRESSLÍFIÐ

Við nýttum tækifærið (og veðurspánna) og hoppuðum til Hollands í gær. En Amsterdam liggur svo nálægt heimili okkar í Þýskalandi svo það var búið að vera á óskalistanum að kíkja hingað í heimsókn frá því við fluttum í nýja landið.

DSCF4265 DSCF4269 DSCF4264 DSCF4268
Hattur: WeekDay
Sloppur: Lindex / undirfatadeild
Eyrnalokkur: SecondHand
Bolur: GinaTricot
Stuttbuxur: Levis vintage
_

Mikið dásamleg ákvörðun í ótrúlega góða veðrinu sem september bíður uppá. Amsterdam er yndisleg og ég tók fullt af myndum því til sönnunar. Deili þeim fljótlega.

Góðar stundir yfir hafið til ykkar,
xx,-EG-.

STÍLLINN Á INSTAGRAM: FANNEY INGVARS

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Andrea Röfn

    17. September 2014

    Yndisleg <3

  2. Jovana

    17. September 2014

    Goða skemmtun kæra fjölskylda :)