fbpx

DRESS: GRÁTT Á GRÁTT

DRESSLÍFIÐ

English Version Below

img_8788

Ég fer bara hjá mér yfir kommentum frá Instagram fylgjendum. Tíminn flýgur og nú er víst svo komið að ég hef átt sama kærastann í 13 ár (!) og birti af því tilefni voða krúttlega mynd á Instagram í vikunni – sjá hér að ofan.
Instagram er orðið mun persónulegra eftir að bætt var við “Story” flipanum sem hentar mér svo vel. Eftir að ég byrjaði þar finn ég að þið þorið að hafa samband við mig í meiri mæli í gegnum skilaboð – bloggið verður meira í beinni og ég færist enn nær fylgjendum mínum.

Jæja, við fögnuðum semsagt þessu sambandsafmæli með sigri minna manna í heimaleik sem færði þá aftur upp í toppsæti deildarinnar – mikilvægt.

Við Manuel klæddumst í stíl – grátt á grátt á grátt. Þetta er yfirleitt útsýnið. Lítill moli fastur við mömmuna – hversdagsleikinn ….

img_8791

Moi
Peysa: Vila, Buxur: Zara, Skór: New Balance
Manuel
Föt: Name it, Mokkasíur: Petit.is

//

Time flies! 13 years with my fiancée last week. We had a good day that ended with victory on the handball court. Me and Manu had a gray day – gray on gray on gray.

Góða helgi kæru lesendur.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

Björk einu skrefi á undan

Skrifa Innlegg