fbpx

Björk einu skrefi á undan

FÓLKINSPIRATION

English version below

Ég rakst á þetta skemmtilega vídjó af okkar mestu stjörnu og baráttukonu – Björk.
Hún er sterk kona og hefur alltaf haldið fast í sín viðhorf og óhrædd við að koma þeim á framfæri. Hún hefur notað frægð sína til að hafa áhrif og klárlega stór fyrirmynd íslenskra kvenna sem hafa vakið heimsathygli í jafnréttisbaráttu sinni.

Tökum þetta með okkur inní þennan ágæta fimmtudag …
“I just like to see women who can be characters…”

Voru margir sem fóru á tónleikana hennar í Hörpu á Airwaves. Mig langaði svoooo.
Ég elska unga Björk og þessi íslenska enska er eitthvað svo heillandi.

//

Björk is probably the best known Icelander ever. She has always stuck to her princips and used her fame to make difference. She is a great role model for women.
Check out the video above of young Björk –
“I just like to see women who can be characters…”

 

Þessi örstutta klippa segir svo margt.
Innblástur dagsins í dag og alla daga.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

HATTUR Á HAUS

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Anna Margrét

    17. November 2016

    Hún er best! Ég ætla horfa á þetta á hverju degi það sem eftir er..