fbpx

HATTUR Á HAUS

DRESSSHOPUncategorized

English version below

Notar maður hatta meira á haustin? Í mínu tilviki virðist það vera raunin .. allavega þetta árið.
Þið hafið nokkrar sent mér línur í gegnum Instagram og spurt hvaðan ég fæ þessi ágætu höfuðföt. Þau koma úr ýmsum áttum en hér að neðan eru þrír fínir sem ég mæli með. Allir til í íslenskum verslunum –

img_8545img_7963

Afalúkkið …
Lindex

img_8452 img_8450 img_8448

Fann þennan á sunnudagsrölti í Kringlunni ….
Gallerí 17

v2-161108970img_7494

Gamli góði ….
Second Hand // Spúútnik

Hattur á alla hausa! Núna þegar veðrið sýnir + á íslenskum hitamælum þá er ekkert því til fyrirstöðu. Hér hinu megin við hafið ætti ég þó að taka fram húfuna. Það hefur verið – á mælinum mínum síðustu daga.
Happy shopping!

//

After some questions about my hats I have realized that I have been wearing them a lot this fall. It brings a little extra to the look and I love it. I found pictures of three different that I have been wearing, they have all similar style and are affordable.
From shops in Iceland – Lindex, Gallerí 17 and Spúútnik.

 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

AFMÆLI ANDREA BOUTIQUE

Skrifa Innlegg