fbpx

AFMÆLI ANDREA BOUTIQUE

INSTAGRAMÍSLENSK HÖNNUNSHOPUncategorized

Ég var á miklu spani þá daga sem ég var á Íslandi og einhverjir sáu það þegar ég hélt úti Trendnet Snappinu (@trendnetis). Ég heimsótti nokkra viðburði hér og þar um bæinn, þar á meðal afmælisboð í Hafnarfirði hjá vinkonu minni Andreu Magnúsdóttur í AndreA Boutique. Ég sagði ykkur hér að ég fengi að velja einn heppinn viðskiptavin í Instagram leik hjá versluninni en í kvöld fóru vinningshafarnir í loftið – tvær heppnar sem unnu 40.000 krónur í inneign hjá versluninni (!) ..

Það var ég og Aldís Pálsdóttir ljósmyndari sem fengum þann heiður að velja vinningshafa. Aldís mætti einnig í afmælið og smellti af þessum skemmtilegu myndum –

ph-110809999-jpgmaxw649

Instagram veggur í verslun Andreu á Strangötu í Hafnafirði –

ph-110809999

Hipp hipp húrra fyrir þessari ofur konu og 7 ára versluninni hennar –

v2-161108970

 

Í kvöld (sunnudag) mun ég sitja fyrir framan skjáinn og horfa á “Leitin af upprunanum” á Stöð 2.
Hún Brynja (hér til hægri) var stjarna fyrstu þáttanna – ég grét mjög mikið yfir þessum vel gerðu íslensku þáttum. Mæli með.

HÉR má sjá hverjar voru þær heppnu í Instagram leik “AndreA Boutiqe”.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

DRESS: NORSE PROJECTS

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Andrea

  13. November 2016

  Æ hvað þetta var gaman og ég heppin ❤️ Takk fyrir að koma elsku Elísabet ofurkona sjálf ❤️ og Aldís takk fyrir að taka þessar fallegu myndir ;)
  Love you
  A

 2. Andrea

  13. November 2016

  Ég kommentaði áðan en sé það ekki hér þannig að þetta er taka #2
  Takk fyrir að koma elsku Elísabet, er svo glöð að það hitti á að þú varst á landinu <3
  Takk elsku Aldís fyrir að taka þessar fallegu myndir og takk báðar tvær fyrir að velja vinningsmynd á Instagram <3
  Love you to the moon
  A