fbpx

DRESS: DRAUMA KÁPA

DRESSLÍFIÐ

English Version Below

Eftir að hafa þurft að hanga inni í marga marga daga (af persónulegum ástæðum) þá ákvað ég að setja á mig maskara og varalit og fara út úr húsi um helgina – ó hvað það var langþráð og notalegt!
Ég klæddist nýrri ullarkápu frá GEYSI – fyrirfram jólagjöf frá mér til mín sem ég féll fyrir þegar íslenska verslunin sýndi vetrarlínu sína fyrr í haust. Ég elska að vera í íslenskri hönnun í útlöndum !! Sú saga verður ekki of oft sögð.

– Kápa: Geysir, Eyrnalokkar: H&M, Buxur: Zara, Skór: Won Hundred/gamlir úr GK – 

Sömu kápu klæddist ég í dag og er reyndar ennþá í henni þegar þetta er skrifað þar sem það er einhver hrollur í mér. Eins og þið kannski sjáið þá er kápan einhvers konar blanda af teppi og kápu og skilar því sínu hlutverki til fulls.


//

I love my new coat from the Icelandic brand Geysir. It was on my wish list and became mine last week, early Christmas present from me to me.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

PETIT SMÁFÓLK

Skrifa Innlegg