fbpx

DRESS: BOB KINDA DAY

DRESS

English Version Below

IMG_5534
Einn af kostunum við þennan árstíma er að þurfa enga yfirhöfn út úr húsi. Peysuveðrið og sú gula gerir lífið aldeilis léttara.
Þessa dagana bíð ég spennt eftir sumarlínu þeirra Bob bræðra – hún er ansi fín. Þangað til að hún fer í sölu læt ég mér nægja gömlu góðu háskólapeysuna sem er loksins nokkuð laus á mér. Ég notaði hana örlítið á meðgöngunni en fannst hún heldur þröng um magann og fílaði mig því aldrei nógu vel.

IMG_5536 IMG_5535

Peysa: Bob Reykjavik/Húrra Reykjavik
Kjóll: Monki (einhverjir hafa spurt um hann síðan það sást glitta í hann í Instagram pósti)
Hálsmen: Hildur Yeoman
Buxur: Mango
Skór: Nike Huarache / Nike Verslun

xx,-EG-.


Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

 //

I spent this lovely day in my high school sweater from my friends in Bob Reykjavik. Finally (after the pregnancy) the sweater is again loose on me which suits me much better.

ÚTSÝNIÐ

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Magga

  15. April 2016

  Hæ – skv. íslensku bob síðunni þá eru aðeins peysurnar eftir og svörtu bolirnir. Koma hvítir bolir aftur fyrir fullorðna ? :)

  • Elísabet Gunnars

   15. April 2016

   Hæ Magga, sendu endilega línu á bob@bobreykjavik.com .. held að þeir gætu reddað þér einhverjum bolum í hvítu þó þeir séu ekki enn í sölu á síðunni.