Elísabet Gunnars

DRESS: BLOSSOM

DRESSLÍFIÐ

 IMG_6432IMG_6430

Það er grár mánudagur hérna megin við hafið. En ég er með sól í hjarta þegar ég fletti í gegnum þessar myndir. Sjáiði hvað ég fann fallegan stað fyrir gjafar-stopp um helgina? Elsku fallegi árstími þegar blossom blómin sýna sitt fegursta. Ég hef auðvitað komið inná það síðustu árin hvað þessi bleiku blóm heilla mig mikið. Það er á bannlista hjá mér að missa af þeim þessar örfáu vikur á vorin þegar blómin spretta fram.

//

Look what I found! One of my favorite time of the year – these couple of weeks of the spring where the Cherry Blossom tree shows it’s beauty. Perfect Pit-Stop to feed my little man.

IMG_6439 IMG_6440 IMG_6441

Kápa: Monki
Bolur: Herradeild/Adidas
Pleður baggy buxur: H&M
Skór: Won Hundred/GK Reykjavík

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

GLUGGAKAUP

Skrifa Innlegg