fbpx

DRESS: BLÁA LIÐIÐ

DRESSLÍFIÐ

Ég setti saman lúkk gærdagsins eftir handboltaleik kvöldsins, útileik hjá mínum manni. Við erum komin í bláa liðið hér í Ribe Esbjerg í Danmörku. Það var samt hálf fyndið að við mæðgur skyldum mæta í mat með vinafólki fyrir leikinn því þar voru allir grænklæddir á sínum heimavelli og við skárum okkur því úr fjöldanum ;)

Spennandi leikur, vitlaus úrslit.

//

You have to dress blue when you support the blue team – Kom så Ribe-Esbjerg.


Jakki: Baum und Pferdgarten
Peysa: Geysir
Spennur: AndreA (mæli með!)

Buxur: AndreA (væntanlegt)
Skór: Gardenia/Skór.is

 

Elska þennan tíma árs þegar við klæðum okkur í mörg lög af klæðum .. þið líka?

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

LÍFIÐ

Skrifa Innlegg